Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   fim 08. júní 2023 22:14
Sævar Þór Sveinsson
Gunnar: Heildarframmistaðan til mikillar fyrirmyndar
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Ég er bara virkilega ánægður með frammistöðuna í dag. Góður leikur hjá stelpunum og góð mörk. Heildarframmistaðan til mikillar fyrirmyndar“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir sterkan fimm marka sigur gegn Augnablik í Lengjudeild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld.


Lestu um leikinn: Augnablik 0 -  5 Fylkir

Gunnari fannst margt gott við leik liðsins í dag.

Spilið var gott, baráttan til staðar og héldum út allan leikinn, sem hefur verið eitthvað aðeins hjá okkur að detta upp og niður. Mér fannst við halda góðu striki, góðri baráttu og vinnslu allar 90 mínúturnar.

Tijana Krstic skoraði mark beint úr hornspyrnu í dag og Gunnar var því spurður út í það glæsimark.

Hún er hörku vinstri fótur og hefur skorað áður beint úr horni. Við leggjum alveg upp með það að hún skjóti eiginlega úr hornunum og setji hann í pakkann.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner