Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   mið 09. júlí 2025 11:20
Elvar Geir Magnússon
Juve nálgast samkomulag við Man Utd um Sancho
Mynd: EPA
Juventus er komið vel á veg í viðræðum við Manchester United um að kaupa Jadon Sancho. Talið er að líklegt kaupverð verði í kringum 25 milljónir evra.

Sancho vill fara til Juventus en þarf að taka á sig launalækkun til að það verði að veruleika.

Tuttosport segir Juventus nálægt samkomulagi við bæði félagið og leikmanninn.

Juventus fékk sóknarmanninn Jonathan David á frjálsri sölu frá lille og er að vinna í því að fá Randal Kolo Muani aftur frá PSG en hann lék vel í Tórínó þar sem hann var á lánssamningi á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner