Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   mið 09. júlí 2025 10:43
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Palmer brjálaðist út í liðsfélaga sinn
Mynd: EPA
Cole Palmer var bálreiður út í liðsfélaga sinn Nicolas Jackson í lok 2-0 sigursins gegn Fluminense í undanúrslitum HM félagsliða í gær.

Jackson, sem kom inn af bekknum, ákvað að skjóta í stað þess að senda á Palmer sem hefði ekki þurft að hafa mikið fyrir því að skora. Jackson skaut hinsvegar í utanvert hliðarnetið og Palmer var það reiður að hann sparkaði í stöngina.

Palmer öskraði á liðsfélaga sinn sem baðst afsökunar með handarbendingu


Athugasemdir
banner
banner