Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
banner
   mið 09. júlí 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Þrír leikir í 4. deild
Bæjarstjórinn Pétur Georg Markan og félagar í Hamri mæta Árborg
Bæjarstjórinn Pétur Georg Markan og félagar í Hamri mæta Árborg
Mynd: Hamar
Þrír leikir eru á dagskrá í 4. deild karla í kvöld.

Botnlið Hamars fær Árborg í heimsókn klukkan 19:15 á Grýluvöll en hinir tveir leikir kvöldsins eru leiknir á sama tíma.

Kría spilar við Elliða á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi og þá spilar Álftanes við Hafnir á HTH-vellinum.

Leikir dagsins:

4. deild karla
19:15 Kría-Elliði (Vivaldivöllurinn)
19:15 Hamar-Árborg (Grýluvöllur)
19:15 Álftanes-Hafnir (HTH völlurrinn)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 9 6 3 0 32 - 11 +21 21
2.    KH 9 6 2 1 25 - 16 +9 20
3.    Árborg 9 4 3 2 24 - 18 +6 15
4.    Elliði 9 3 4 2 20 - 16 +4 13
5.    Vængir Júpiters 9 3 4 2 17 - 16 +1 13
6.    Kría 9 3 3 3 18 - 18 0 12
7.    Álftanes 9 3 1 5 12 - 17 -5 10
8.    KFS 9 3 1 5 16 - 30 -14 10
9.    Hafnir 9 3 0 6 20 - 30 -10 9
10.    Hamar 9 0 1 8 9 - 21 -12 1
Athugasemdir
banner