Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   fös 10. júlí 2020 23:43
Gylfi Tryggvason
Berglind Rós: Mér fannst við vilja þetta miklu meira en þær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis, var ansi sár eftir að Breiðablik sló Fylki út úr Mjólkurbikarnum 0-1.

„Mér líður ekki vel. Þetta er rosalega sárt því svona leikur er upp á líf og dauða. Það er ótrúlega sárt þegar liðið er búið að standa sig svona vel."

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  1 Breiðablik

„Mér fannst þetta víti en ég sá þetta ekki því ég var langt frá. En ég spurði eftir leikinn og allir sögðu að þetta væri víti svo ég treysti því. Mér finnst mjög leiðinlegt að svona sé ekki 100% hjá dómaranum."

Hvernig fannst henni leikurinn spilast?

„Þær voru betri fyrstu 25 mínúturnar en allar hinar mínúturnar vorum við miklu betri. Mér fannst við vilja þetta miklu meira en þær en þetta lenti þeim megin í dag. Þær eru flott lið."
Athugasemdir