Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fös 11. maí 2018 21:58
Valur Gunnarsson
Rabbi: Höfum ekki tapað útileik í meira en ár
Rabbi var ekki jafn brúnaþungur í leikslok og á þessari mynd
Rabbi var ekki jafn brúnaþungur í leikslok og á þessari mynd
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta var geggjaður sigur. Lentum 1-0 undir en vinnum. Bara snilld. Þetta er góð byrjun. Við vorum sekúndu frá því að vinna Þrótt en við höfum ekki tapað á útivelli í núna meira en ár."

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  3 Njarðvík

„Við vorum þéttir til baka og sóttum hratt og það gekk vel."

Aðspurður í mörkin sem virtust koma beint af æfingasvæðinu svaraði Rabbi:
„Við erum með góða æfingaaðstöðu allan veturinn og erum búnir að vera með sama hóp í langan tíma þannig að það er auðvelt að æfa svona hluti fyrir okkur."

Njarðvíkingar voru að fá leikmann úr bandarískum háskóla sem fær leikheimild á morgun.
„Það eru allir með stóra rullu í liðinu og hann fær sína rullu. Annars er ég sáttur við hópinn enda með sterka liðsheild og það skiptir máli fyrir okkur."
Athugasemdir