mið 11. nóvember 2020 19:29
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Einar Karl gerir upp tímabilið: Aukaspyrnumarkið vendipunktur
Vendipunktur.
Vendipunktur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmeistaratitli fagnað.
Íslandsmeistaratitli fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einar vann fimm titla á sex tímabilum.
Einar vann fimm titla á sex tímabilum.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Aukaspyrnumarkinu fagnað.
Aukaspyrnumarkinu fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einar er genginn í raðir Stjörnunnar.
Einar er genginn í raðir Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einar Karl Ingvarsson yfirgaf í síðustu viku herbúðir Vals eftir sex tímabil hjá félaginu og gekk í raðir Stjörnunnar. Hann gekk í raðir Vals árið 2014 frá FH þá 21 árs gamall. Hann var í láni hjá Fjölni frá FH fyrri hluta tímabilsins 2014 en eftir að hann gekk í raðir Vals var hann lánaður til Grindavíkur.

Sjá einnig:
Ákvörðun Óla Jó kom Einari Karli á óvart - „Ég hafði ekki hugmynd um þetta"

Á þessum sex tímabilum 2015-2020 varð Einar Karl þrisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Hlíðarendafélaginu. Hann gerði upp tímann sinn í viðtali við Fótbolta.net.

Ánægður með allt nema spiltímann
Einar tók þátt í fjórtán leikjum í deildinni og skoraði eitt mark. Hvernig fannst Einar tímabilið í ár, bæði heildarmyndin á því og svo frá sínu sjónarhorni?

„Mér fannst þetta mjög gott ár þegar maður horfir á liðið og allt í kringum það. Við spiluðum mjög góðan bolta, skipulagðan og agaðan bolta, mjög góðan varnarleik og ég var ánægður með árið þannig séð þó að ég hafi ekki verið ánægður með spiltímann. Ég byrjaði einhverja þrjá leiki og var ekki ánægður með það. Heimir og Túfa koma mjög vel inn í liðið, við æfðum mjög vel og ég var mjög ánægður með allt annað en spiltímann," sagði Einar Karl.

Stimpluðu það inn að verjast sem lið
Heimir Guðjónsson tók við sem þjálfari liðsins eftir erfitt ár 2019. Srdjan Tufegdzic var Heimi til aðstoðar. Hvað fannst Einari breytast með komu Heimis til félagsins?

„Persónulega fannst mér við aðeins taka varnarleikinn hjá liðinu sem heild í gegn. Við vorum mjög skipulagðir og þegar við vörðumst þá vörðumst við sem lið. Allir voru að verjast saman og gerðum það mjög vel. Allir vissu sín hlutverk og voru samtengdir. Heimir og Túfa stimpluðu það vel inn í hausinn á mönnum að verjast sem heild. Svo erum við með mjög góða leikmenn fram á við og erum með mjög góða fótboltamenn innan liðsins. Þegar við byrjum að sinna þessu lykilatriði í fótbolta, varnarleiknum, þá kemur boltinn og gæðin alltaf með."

Valsliðið 2017 það besta
Einar var beðinn um að horfa til baka á sinn tíma hjá félaginu. Fannst honum Valsliðið 2020 það besta sem hann var hluti af?

„Ég held persónulega að 2017 liðið hafi verið verið það besta af þeim sem ég var hluti af hjá Val."

Ekkert pælt í því sem gerðist í fyrra
Var eitthvað uppgjör á tímabilinu 2019, horft í það sem fór úrskeiðis og svo haldið áfram veginn í kjölfarið að Heimir tók við?

„Ég held að það hafi verið meira þannig að inn kom nýr þjálfari og við höldum áfram frá því, hitt var búið. Það var ekki alveg byrjað á núlli en við næstum núllstilltum okkur og svo bara áfram gakk. Það var æft vel og stíft, eina í stöðunni var að vera ekki að pæla í því sem gerðist í fyrra. Það var að koma nýtt tímabil og við ætluðum að gera eins vel og hægt er sem mér fannst við gera."

Aukaspyrnumarkið ákveðinn vendipunktur
Hvað var uppáhaldsaugnablik Einars á liðnu tímabili?

„Persónulega er þetta mjög auðvelt val. Það var þegar ég skoraði úr aukaspyrnunni á móti Breiðablik þegar við unnum 2-1. Mér fannst það vera vendipunktur, þá fór Valsvélin að malla eftir þann sigur, vona að ég sé ekki að taka of mikið kredit fyrir það. Það var klárlega mitt móment í sumar."

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, talaði einnig um þetta aukaspyrnumark í útvarpsþættinum Fótbolti.net síðasta laugardag. Hannes sagði það hafa verið einn af vendipunktunum svo Einar er ekki einn um þá skoðun.

Túfa ræddi um aukaæfingar Einars í viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik. Leggur Einar mikið upp úr því að taka aukaspyrnur á aukaæfingum?

„Ég æfi mjög mikið aukalega og aukaspyrnur eru eitt af því. Ég mætti jafnvel æfa þær enn meira, maður er ekki á milljón bara í aukaspyrnum. Þegar maður er á aukaæfingum þá er maður að skjóta mikið og það skilar sér alveg."

Skoðaði möguleikann að fara á láni
Einar Karl var orðaður við ÍA í félagaskiptaglugganum í sumar. Var Einar nálægt því að fara til annars félags í glugganum?

„Sko, ég var óánægður með spiltímann og var að skoða hvort ég ætti að fara á lán eitthvað til að spila en svo á endanum var það ekkert að fara gerast svo svarið er eiginlega ekki. "

„Maður hélt bara áfram þó að maður var eitthvað smá óáænægður. Um leið og maður kemur á völlinn og spilar með félögunum þá gleymir maður öllum pirringi og reynir að gera það besta fyrir liðið. Maður hætti þá að pæla í þessu og einbeitti mér að því að standa mig fyrir liðið."


Ómetanleg reynsla
Einar Karl var að lokum beðinn um að gera upp þessi sex tímabil hjá félaginu.

„Við unnum fimm titla á þessum sex árum, þessi tími mótaði mig og gerði mig að betri fótboltamanni. Ég var ekki mikið að spila hjá FH og kom til Vals 21 árs, ekki búinn að festa mig í sessi og ekki búinn að fá stöðugan spiltíma. Valur gerði mig að þeim leikmanni sem ég er í dag."

„Mér fannst þetta frábær ár, þakka Val kærlega fyrir allt og allt gert 100% hjá félaginu. Ég á marga góða vini í Val sem ég eignaðist á þessum árum og sá vinskapur mun endast. Ég er mjög þakklátur fyrir þessi ár og að hafa tekið þátt í öllum þessum titlum, spilað alla þessa leiki, farið í Evrópuferðirnar."

„Þetta er ómetanlegt fyrir mig. Það eru blendnar tilfinningar að þurfa að kveðja en fínt að breyta til og taka nýjum áskorunum, prófa sjálfan sig áfram,"
sagði Einar að lokum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Þórir Hákonarson
Þórir Hákonarson | þri 23. febrúar 14:50
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 22. febrúar 09:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 08. febrúar 10:06
KSÍ
KSÍ | fim 31. desember 08:15
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 14. desember 14:00
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | lau 12. desember 11:00
Siggi Ágústsson
Siggi Ágústsson | fim 26. nóvember 12:30
fimmtudagur 25. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
18:00 Breiðablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Afturelding
Víkingsvöllur
20:00 HK-Grótta
Kórinn
föstudagur 26. febrúar
England - Championship
19:45 Derby County - Nott. Forest
Ítalía - Serie A
19:45 Torino - Sassuolo
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Werder - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
20:00 Levante - Athletic
Rússland - Efsta deild
16:00 Tambov - Rotor
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fram-FH
Framvöllur
19:00 Víkingur R.-Kórdrengir
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Fylkir-Þróttur R.
Würth völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-KV
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
20:00 KFG-Reynir S.
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Grindavík
Akraneshöllin
20:15 Augnablik-Haukar
Fífan
laugardagur 27. febrúar
England - Úrvalsdeildin
12:30 Man City - West Ham
15:00 West Brom - Brighton
17:30 Leeds - Aston Villa
20:00 Newcastle - Wolves
England - Championship
12:30 Bournemouth - Watford
15:00 Swansea - Bristol City
15:00 Rotherham - Reading
15:00 Preston NE - Huddersfield
15:00 Middlesbrough - Cardiff City
15:00 Luton - Sheff Wed
15:00 Brentford - Stoke City
15:00 Blackburn - Coventry
15:00 Barnsley - Millwall
15:00 Birmingham - QPR
Ítalía - Serie A
14:00 Spezia - Parma
17:00 Bologna - Lazio
19:45 Verona - Juventus
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hertha
14:30 Bayern - Köln
14:30 Dortmund - Arminia Bielefeld
14:30 Stuttgart - Schalke 04
17:30 RB Leipzig - Gladbach
Spánn - La Liga
13:00 Eibar - Huesca
15:15 Sevilla - Barcelona
17:30 Alaves - Osasuna
20:00 Getafe - Valencia
Rússland - Efsta deild
11:00 Khimki - Ufa
13:30 Zenit - Rostov
16:00 Sochi - Arsenal T
16:00 Lokomotiv - CSKA
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
17:00 KA-HK
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:15 Þór-KR
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
14:00 Grótta-Stjarnan
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 KFS-Þróttur V.
Domusnovavöllurinn
14:00 Elliði-Ægir
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Víðir
Domusnovavöllurinn
14:00 ÍR-Haukar
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
18:00 Augnablik-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
14:00 Fjarðabyggð-Dalvík/Reynir
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Skallagrímur
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
10:30 Breiðablik-Fylkir
Fífan
12:00 Stjarnan-Tindastóll
Samsungvöllurinn
15:00 FH-Þór/KA
Skessan
sunnudagur 28. febrúar
England - Úrvalsdeildin
12:00 Leicester - Arsenal
12:00 Crystal Palace - Fulham
14:00 Tottenham - Burnley
16:30 Chelsea - Man Utd
19:15 Sheffield Utd - Liverpool
England - Championship
12:00 Wycombe - Norwich
Ítalía - Serie A
11:30 Sampdoria - Atalanta
14:00 Crotone - Cagliari
14:00 Udinese - Fiorentina
14:00 Inter - Genoa
17:00 Napoli - Benevento
19:45 Roma - Milan
Þýskaland - Bundesliga
12:30 Union Berlin - Hoffenheim
14:30 Mainz - Augsburg
17:00 Leverkusen - Freiburg
Spánn - La Liga
13:00 Celta - Valladolid
15:15 Cadiz - Betis
17:30 Granada CF - Elche
20:00 Villarreal - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Spartak - Rubin
13:30 Akhmat Groznyi - Dinamo
16:00 FK Krasnodar - Ural
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
13:00 Valur-Víkingur Ó.
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
18:00 Keflavík-Selfoss
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Leiknir R.-Fjölnir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Leiknir F.-Höttur/Huginn
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
16:00 Vatnaliljur-Mídas
Fagrilundur - gervigras
16:00 Álafoss-GG
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
14:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
mánudagur 1. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Everton - Southampton
Spánn - La Liga
20:00 Real Madrid - Real Sociedad
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
þriðjudagur 2. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Man City - Wolves
England - Championship
19:00 Millwall - Preston NE
19:00 Huddersfield - Birmingham
19:00 Coventry - Middlesbrough
19:00 Cardiff City - Derby County
19:45 Nott. Forest - Luton
20:00 Reading - Blackburn
Ítalía - Serie A
17:30 Lazio - Torino
19:45 Juventus - Spezia
miðvikudagur 3. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Sheffield Utd - Aston Villa
18:00 Burnley - Leicester
20:15 Crystal Palace - Man Utd
England - Championship
17:30 Norwich - Brentford
19:00 QPR - Barnsley
19:45 Watford - Wycombe
19:45 Sheff Wed - Rotherham
19:45 Bristol City - Bournemouth
20:15 Stoke City - Swansea
Ítalía - Serie A
17:30 Sassuolo - Napoli
19:45 Cagliari - Bologna
19:45 Atalanta - Crotone
19:45 Fiorentina - Roma
19:45 Genoa - Sampdoria
19:45 Milan - Udinese
19:45 Benevento - Verona
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 KÁ-KM
Ásvellir
fimmtudagur 4. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 West Brom - Everton
20:15 Liverpool - Chelsea
Ítalía - Serie A
19:45 Parma - Inter
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Berserkir-Stokkseyri
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 Kría-SR
Vivaldivöllurinn
föstudagur 5. mars
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Mainz
Spánn - La Liga
20:00 Valencia - Villarreal
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Stjarnan-Keflavík
Samsungvöllurinn
20:00 ÍA-Vestri
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
20:00 Fjölnir-Breiðablik
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-KFS
Reykjaneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Vængir Júpiters-Afríka
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Árborg-Úlfarnir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
19:00 Hvíti riddarinn-Hamar
Fagverksvöllurinn Varmá
20:00 Ýmir-Björninn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 KR-Valur
KR-völlur
19:00 Þróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:15 Augnablik-Grindavík
Fífan
laugardagur 6. mars
England - Úrvalsdeildin
12:30 Burnley - Arsenal
15:00 Sheffield Utd - Southampton
17:30 Aston Villa - Wolves
20:00 Brighton - Leicester
England - Championship
15:00 Watford - Nott. Forest
15:00 Swansea - Middlesbrough
15:00 Stoke City - Wycombe
15:00 Reading - Sheff Wed
15:00 Preston NE - Bournemouth
15:00 Norwich - Luton
15:00 Millwall - Blackburn
15:00 Huddersfield - Cardiff City
15:00 Coventry - Derby County
15:00 Bristol City - QPR
15:00 Brentford - Rotherham
15:00 Barnsley - Birmingham
Ítalía - Serie A
14:00 Spezia - Benevento
17:00 Udinese - Sassuolo
19:45 Juventus - Lazio
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Stuttgart
14:30 Hoffenheim - Wolfsburg
14:30 Hertha - Augsburg
14:30 Freiburg - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Leverkusen
17:30 Bayern - Dortmund
Spánn - La Liga
13:00 Valladolid - Getafe
15:15 Elche - Sevilla
17:30 Cadiz - Eibar
20:00 Osasuna - Barcelona
Rússland - Efsta deild
13:30 Rotor - Khimki
16:00 Rostov - Sochi
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Valur-HK
Origo völlurinn
15:00 Afturelding-KA
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 KR-Kórdrengir
KR-völlur
15:00 FH-Þór
Skessan
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Fylkir-Leiknir R.
Würth völlurinn
14:00 Þróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 ÍR-Reynir S.
Hertz völlurinn
14:00 KFG-Sindri
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
17:00 ÍH-Magni
Skessan
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KFR-Samherjar
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Léttir-Snæfell
Hertz völlurinn
14:00 KB-Kormákur/Hvöt
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-ÍBV
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Tindastóll-FH
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 KH-Hamar
Valsvöllur
sunnudagur 7. mars
England - Úrvalsdeildin
12:00 West Brom - Newcastle
14:00 Liverpool - Fulham
16:30 Man City - Man Utd
19:15 Tottenham - Crystal Palace
Ítalía - Serie A
11:30 Roma - Genoa
14:00 Verona - Milan
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Crotone - Torino
17:00 Sampdoria - Cagliari
19:45 Napoli - Bologna
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Werder
17:00 Arminia Bielefeld - Union Berlin
Spánn - La Liga
13:00 Huesca - Celta
15:15 Atletico Madrid - Real Madrid
17:30 Real Sociedad - Levante
20:00 Athletic - Granada CF
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Ufa
13:30 Dinamo - Tambov
16:00 Spartak - FK Krasnodar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Grindavík-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
11:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:30 Haukar-Víðir
Ásvellir
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Tindastóll-KF
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-Smári
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Breiðablik
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
16:15 Fjölnir-Álftanes
Egilshöll
18:45 Fram-ÍR
Egilshöll
mánudagur 8. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Chelsea - Everton
20:00 West Ham - Leeds
Ítalía - Serie A
19:45 Inter - Atalanta
Spánn - La Liga
20:00 Betis - Alaves
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Lokomotiv
13:30 Rubin - Zenit
16:00 CSKA - Akhmat Groznyi
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
þriðjudagur 9. mars
England - Championship
19:00 Luton - Rotherham
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
20:00 ÍA-Grótta
Akraneshöllin
fimmtudagur 11. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Vængir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir-Afríka
Víkingsvöllur
föstudagur 12. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Crotone
19:45 Atalanta - Spezia
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Augsburg - Gladbach
Spánn - La Liga
20:00 Levante - Valencia
Rússland - Efsta deild
16:00 Khimki - Rostov
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 KR-FH
KR-völlur
19:00 Fram-Kórdrengir
Framvöllur
21:00 Þór-Víkingur R.
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Leiknir R.-Þróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Björninn-Hvíti riddarinn
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Fjölnir-Hamar
Egilshöll
laugardagur 13. mars
England - Úrvalsdeildin
12:30 Leeds - Chelsea
15:00 Southampton - Brighton
15:00 Newcastle - Aston Villa
15:00 Man Utd - West Ham
15:00 Leicester - Sheffield Utd
15:00 Fulham - Man City
15:00 Crystal Palace - West Brom
England - Championship
15:00 Luton - Swansea
15:00 Wycombe - Preston NE
15:00 Rotherham - Coventry
15:00 QPR - Huddersfield
15:00 Nott. Forest - Reading
15:00 Middlesbrough - Stoke City
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Cardiff City - Watford
15:00 Blackburn - Brentford
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Bournemouth - Barnsley
15:00 Sheff Wed - Norwich
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Verona
17:00 Benevento - Fiorentina
19:45 Genoa - Udinese
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Bayern
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Union Berlin - Köln
14:30 Wolfsburg - Schalke 04
17:30 Dortmund - Hertha
Spánn - La Liga
13:00 Alaves - Cadiz
15:15 Real Madrid - Elche
17:30 Osasuna - Valladolid
20:00 Getafe - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
09:00 Ural - Rotor
11:00 Arsenal T - CSKA
13:30 Zenit - Akhmat Groznyi
16:00 Dinamo - Spartak
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Afturelding
Origo völlurinn
15:00 Víkingur Ó.-HK
Ólafsvíkurvöllur
15:00 KA-Grindavík
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-ÍA
Reykjaneshöllin
12:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
14:00 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Breiðablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
15:00 Fjölnir-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 KV-KFS
KR-völlur
14:00 Elliði-Njarðvík
Fylkisvöllur
16:00 Þróttur V.-Ægir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 Magni-Kári
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Höttur/Huginn-Einherji
Fellavöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Leiknir F.
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Fjarðabyggð
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Álafoss
Bessastaðavöllur
19:00 Skallagrímur-Vatnaliljur
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
16:00 Ýmir-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
15:00 Kría-KM
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Ísbjörninn-Léttir
Kórinn - Gervigras
14:00 KB-Snæfell
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 ÍR-KH
Hertz völlurinn
16:00 Álftanes-Fram
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 14. mars
England - Úrvalsdeildin
14:00 Everton - Burnley
16:30 Arsenal - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Bologna - Sampdoria
14:00 Torino - Inter
14:00 Parma - Roma
17:00 Cagliari - Juventus
19:45 Milan - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
12:30 Leverkusen - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
17:00 Stuttgart - Hoffenheim
Spánn - La Liga
13:00 Celta - Athletic
15:15 Granada CF - Real Sociedad
17:30 Eibar - Villarreal
20:00 Sevilla - Betis
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rubin
13:30 Tambov - FK Krasnodar
16:00 Lokomotiv - Sochi
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 KF-ÍH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Mídas-GG
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFB-KH
Bessastaðavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Hamrarnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
mánudagur 15. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Liverpool
Spánn - La Liga
20:00 Barcelona - Huesca
þriðjudagur 16. mars
England - Championship
15:00 Rotherham - Watford
15:00 Middlesbrough - Preston NE
15:00 Luton - Coventry
15:00 Derby County - Brentford
15:00 Cardiff City - Stoke City
15:00 Bournemouth - Swansea
miðvikudagur 17. mars
England - Championship
15:00 Wycombe - Barnsley
15:00 Sheff Wed - Huddersfield
15:00 QPR - Millwall
15:00 Blackburn - Bristol City
15:00 Nott. Forest - Norwich
15:00 Birmingham - Reading
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Elche
Rússland - Efsta deild
15:00 Rotor - Rostov
17:00 CSKA - Zenit
17:00 Akhmat Groznyi - Arsenal T
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:20 Keflavík-KR
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Grindavík
Ásvellir
fimmtudagur 18. mars
Rússland - Efsta deild
14:00 Ufa - Lokomotiv
16:00 Spartak - Ural
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Berserkir-Árborg
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 KB-Ísbjörninn
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
20:00 HK-Afturelding
Kórinn
föstudagur 19. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Fulham - Leeds
23:00 Tottenham - Southampton
Ítalía - Serie A
19:45 Parma - Genoa
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig
Rússland - Efsta deild
16:00 Rubin - Khimki
16:00 Sochi - Tambov
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-Þróttur V.
Reykjaneshöllin
20:00 KV-Elliði
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
18:00 Haukar-KFG
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Vængir Júpiters-Úlfarnir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Hamar-Björninn
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 KÁ-Hörður Í.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Víkingur R.
Akraneshöllin
laugardagur 20. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Brighton - Newcastle
England - Championship
15:00 Watford - Birmingham
15:00 Swansea - Cardiff City
15:00 Stoke City - Derby County
15:00 Reading - QPR
15:00 Preston NE - Luton
15:00 Norwich - Blackburn
15:00 Millwall - Middlesbrough
15:00 Coventry - Wycombe
15:00 Bristol City - Rotherham
15:00 Brentford - Nott. Forest
15:00 Barnsley - Sheff Wed
15:00 Huddersfield - Bournemouth
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Bologna
17:00 Spezia - Cagliari
19:45 Inter - Sassuolo
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
14:30 Bayern - Stuttgart
14:30 Werder - Wolfsburg
14:30 Köln - Dortmund
17:30 Schalke 04 - Gladbach
Spánn - La Liga
23:00 Athletic - Eibar
23:00 Atletico Madrid - Alaves
23:00 Betis - Levante
23:00 Celta - Real Madrid
23:00 Getafe - Elche
23:00 Huesca - Osasuna
23:00 Real Sociedad - Barcelona
23:00 Valencia - Granada CF
23:00 Valladolid - Sevilla
23:00 Villarreal - Cadiz
Rússland - Efsta deild
23:00 FK Krasnodar - Dinamo
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
12:00 KFS-Ægir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 ÍR-Víðir
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
14:00 Tindastóll-Kári
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Fjarðabyggð-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Uppsveitir
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 SR-KM
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
18:00 Kormákur/Hvöt-Snæfell
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Þróttur R.
Origo völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Breiðablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
14:00 Fylkir-Þór/KA
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
15:00 Hamrarnir-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Boginn
sunnudagur 21. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Arsenal
Ítalía - Serie A
11:30 Verona - Atalanta
14:00 Juventus - Benevento
14:00 Udinese - Lazio
14:00 Sampdoria - Torino
17:00 Fiorentina - Milan
19:45 Roma - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
12:30 Hoffenheim - Mainz
14:30 Hertha - Leverkusen
17:00 Freiburg - Augsburg
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Reynir S.
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
18:00 KF-Magni
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
14:00 Mídas-Álftanes
Víkingsvöllur
14:00 Álafoss-Skallagrímur
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
16:00 Stokkseyri-Afríka
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KFR-KFB
JÁVERK-völlurinn
16:00 Samherjar-Smári
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
12:00 Kría-Hörður Í.
Vivaldivöllurinn
miðvikudagur 24. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Stokkseyri
JÁVERK-völlurinn
20:00 Vængir Júpiters-Berserkir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 KH-Fjölnir
Valsvöllur
19:00 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
19:00 Fram-Hamar
Framvöllur
föstudagur 26. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
20:00 KV-Þróttur V.
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
20:00 Fjarðabyggð-Leiknir F.
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Ýmir-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
20:00 SR-Hörður Í.
Eimskipsvöllurinn
20:00 KÁ-Kría
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 Léttir-KB
Hertz völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Selfoss-Valur
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 FH-Breiðablik
Skessan
laugardagur 27. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Elliði-KFS
Fylkisvöllur
14:00 Ægir-Njarðvík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víðir-Reynir S.
Domusnovavöllurinn
14:00 Haukar-Sindri
Ásvellir
16:00 KFG-ÍR
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 ÍH-Tindastóll
Skessan
14:00 Kári-KF
Akraneshöllin
17:00 Magni-Augnablik
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Einherji
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Vatnaliljur
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
12:00 Uppsveitir-Hamar
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-KFR
Valsvöllur
15:00 KFB-Samherjar
Bessastaðavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Ísbjörninn-Kormákur/Hvöt
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 KR-ÍBV
KR-völlur
14:00 Þróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Stjarnan
Boginn
15:00 Tindastóll-Fylkir
Sauðárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 HK-ÍA
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
16:00 Sindri-Hamrarnir
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 28. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álafoss-Mídas
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Skallagrímur-GG
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
12:00 KM-Hörður Í.
Domusnovavöllurinn
mánudagur 29. mars
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Augnablik
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
þriðjudagur 30. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Stokkseyri-Vængir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 1. apríl
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Vatnaliljur-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
14:00 Álftanes-GG
Bessastaðavöllur
14:00 Mídas-Skallagrímur
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Úlfarnir-Berserkir
Framvöllur
16:00 Afríka-Árborg
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFB
Fagrilundur - gervigras
15:00 Samherjar-KH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
14:00 SR-KÁ
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 Snæfell-Ísbjörninn
Stykkishólmsvöllur
14:00 Léttir-Kormákur/Hvöt
Hertz völlurinn
föstudagur 2. apríl
England - Championship
14:00 Wycombe - Blackburn
14:00 Watford - Sheff Wed
14:00 QPR - Coventry
14:00 Preston NE - Norwich
14:00 Huddersfield - Brentford
14:00 Derby County - Luton
14:00 Cardiff City - Nott. Forest
14:00 Bristol City - Stoke City
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Barnsley - Reading
14:00 Bournemouth - Middlesbrough
14:00 Millwall - Rotherham
laugardagur 3. apríl
Kjarnafæðismótið - Kvenna
14:00 Tindastóll-Þór/KA
KA-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - West Ham
14:00 Southampton - Burnley
14:00 Newcastle - Tottenham
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 Leicester - Man City
14:00 Leeds - Sheffield Utd
14:00 Everton - Crystal Palace
14:00 Chelsea - West Brom
14:00 Aston Villa - Fulham
14:00 Arsenal - Liverpool
Ítalía - Serie A
13:00 Napoli - Crotone
13:00 Genoa - Fiorentina
13:00 Bologna - Inter
13:00 Torino - Juventus
13:00 Benevento - Parma
13:00 Sassuolo - Roma
13:00 Milan - Sampdoria
13:00 Lazio - Spezia
13:00 Atalanta - Udinese
13:00 Cagliari - Verona
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Köln
13:30 Leverkusen - Schalke 04
13:30 Mainz - Arminia Bielefeld
13:30 Dortmund - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 RB Leipzig - Bayern
18:30 Gladbach - Freiburg
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Celta
22:00 Barcelona - Valladolid
22:00 Cadiz - Valencia
22:00 Granada CF - Villarreal
22:00 Levante - Huesca
22:00 Osasuna - Getafe
22:00 Real Madrid - Eibar
22:00 Real Sociedad - Athletic
22:00 Sevilla - Atletico Madrid
22:00 Elche - Betis
Rússland - Efsta deild
22:00 Ural - Arsenal T
22:00 Rotor - Lokomotiv
22:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
22:00 Rostov - Spartak
22:00 Dinamo - Ufa
22:00 Tambov - CSKA
22:00 Zenit - Khimki
22:00 Rubin - Sochi
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Björninn-Uppsveitir
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Hamar-Ýmir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Fjarðab/Höttur/Leiknir
Vodafonevöllurinn Húsavík
sunnudagur 4. apríl
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Werder
16:00 Union Berlin - Hertha
mánudagur 5. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - Preston NE
14:00 Stoke City - Millwall
14:00 Sheff Wed - Cardiff City
14:00 Rotherham - Wycombe
14:00 Reading - Derby County
14:00 Nott. Forest - QPR
14:00 Norwich - Huddersfield
14:00 Middlesbrough - Watford
14:00 Luton - Barnsley
14:00 Coventry - Bristol City
14:00 Brentford - Birmingham
14:00 Blackburn - Bournemouth
miðvikudagur 7. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Álftanes-KH
Bessastaðavöllur
fimmtudagur 8. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:30 Fjölnir-Fram
Egilshöll
20:00 Hamar-ÍR
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 9. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
20:00 ÍA-Afturelding
Akraneshöllin
laugardagur 10. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Ham - Leicester
14:00 West Brom - Southampton
14:00 Tottenham - Man Utd
14:00 Sheffield Utd - Arsenal
14:00 Man City - Leeds
14:00 Liverpool - Aston Villa
14:00 Fulham - Wolves
14:00 Crystal Palace - Chelsea
14:00 Burnley - Newcastle
14:00 Brighton - Everton
England - Championship
14:00 Millwall - Swansea
14:00 Preston NE - Brentford
14:00 QPR - Sheff Wed
14:00 Watford - Reading
14:00 Wycombe - Luton
14:00 Huddersfield - Rotherham
14:00 Derby County - Norwich
14:00 Cardiff City - Blackburn
14:00 Bristol City - Nott. Forest
14:00 Birmingham - Stoke City
14:00 Barnsley - Middlesbrough
14:00 Bournemouth - Coventry
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Dortmund
13:30 Arminia Bielefeld - Freiburg
13:30 Werder - RB Leipzig
13:30 Köln - Mainz
13:30 Schalke 04 - Augsburg
13:30 Hertha - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
13:30 Hoffenheim - Leverkusen
13:30 Bayern - Union Berlin
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Sindri-Völsungur
Fjarðabyggðarhöllin
sunnudagur 11. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Fiorentina - Atalanta
13:00 Roma - Bologna
13:00 Inter - Cagliari
13:00 Spezia - Crotone
13:00 Juventus - Genoa
13:00 Verona - Lazio
13:00 Parma - Milan
13:00 Sampdoria - Napoli
13:00 Benevento - Sassuolo
13:00 Udinese - Torino
Spánn - La Liga
18:00 Athletic - Alaves
18:00 Betis - Atletico Madrid
18:00 Celta - Sevilla
18:00 Eibar - Levante
18:00 Getafe - Cadiz
18:00 Huesca - Elche
18:00 Real Madrid - Barcelona
18:00 Valencia - Real Sociedad
18:00 Valladolid - Granada CF
18:00 Villarreal - Osasuna
Rússland - Efsta deild
13:00 CSKA - Rotor
13:00 Dinamo - Ural
13:00 Khimki - Tambov
13:00 Ufa - Akhmat Groznyi
13:00 Arsenal T - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Zenit
13:00 Lokomotiv - Spartak
13:00 Rostov - Rubin
miðvikudagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 Fram-KH
Framvöllur
20:00 Álftanes-Hamar
Bessastaðavöllur
fimmtudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 HK-Haukar
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 16. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Afturelding-Grótta
Fagverksvöllurinn Varmá
19:00 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
20:00 ÍA-Augnablik
Akraneshöllin
laugardagur 17. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Sheffield Utd
14:00 Southampton - Crystal Palace
14:00 Newcastle - West Ham
14:00 Man Utd - Burnley
14:00 Leicester - West Brom
14:00 Leeds - Liverpool
14:00 Everton - Tottenham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Man City
14:00 Arsenal - Fulham
England - Championship
14:00 Swansea - Wycombe
14:00 Stoke City - Preston NE
14:00 Sheff Wed - Bristol City
14:00 Rotherham - Birmingham
14:00 Reading - Cardiff City
14:00 Nott. Forest - Huddersfield
14:00 Norwich - Bournemouth
14:00 Middlesbrough - QPR
14:00 Luton - Watford
14:00 Coventry - Barnsley
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Blackburn - Derby County
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Hertha
13:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
13:30 Union Berlin - Stuttgart
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Leverkusen - Köln
13:30 Gladbach - Eintracht Frankfurt
13:30 RB Leipzig - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Werder
sunnudagur 18. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Benevento
13:00 Sassuolo - Fiorentina
13:00 Milan - Genoa
13:00 Napoli - Inter
13:00 Atalanta - Juventus
13:00 Cagliari - Parma
13:00 Torino - Roma
13:00 Bologna - Spezia
13:00 Crotone - Udinese
13:00 Sampdoria - Verona
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Rubin
13:00 Sochi - CSKA
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 FK Krasnodar - Zenit
13:00 Spartak - Ufa
13:00 Arsenal T - Tambov
13:00 Rotor - Dinamo
13:00 Akhmat Groznyi - Khimki
þriðjudagur 20. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - QPR
14:00 Sheff Wed - Blackburn
14:00 Preston NE - Derby County
14:00 Norwich - Watford
14:00 Brentford - Cardiff City
14:00 Birmingham - Nott. Forest
miðvikudagur 21. apríl
England - Championship
14:00 Stoke City - Coventry
14:00 Wycombe - Bristol City
14:00 Rotherham - Middlesbrough
14:00 Millwall - Bournemouth
14:00 Luton - Reading
14:00 Huddersfield - Barnsley
Ítalía - Serie A
13:00 Roma - Atalanta
13:00 Genoa - Benevento
13:00 Udinese - Cagliari
13:00 Verona - Fiorentina
13:00 Spezia - Inter
13:00 Napoli - Lazio
13:00 Juventus - Parma
13:00 Crotone - Sampdoria
13:00 Milan - Sassuolo
13:00 Bologna - Torino
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - RB Leipzig
13:30 Werder - Mainz
13:30 Stuttgart - Wolfsburg
13:30 Arminia Bielefeld - Schalke 04
13:30 Bayern - Leverkusen
13:30 Dortmund - Union Berlin
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
13:30 Hertha - Freiburg
Spánn - La Liga
18:00 Alaves - Villarreal
18:00 Atletico Madrid - Huesca
18:00 Barcelona - Getafe
18:00 Betis - Athletic
18:00 Cadiz - Real Madrid
18:00 Granada CF - Eibar
18:00 Levante - Sevilla
18:00 Osasuna - Valencia
18:00 Real Sociedad - Celta
18:00 Elche - Valladolid
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-ÍA
Ásvellir
fimmtudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-HK
Grindavíkurvöllur
föstudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
20:15 Augnablik-Afturelding
Kópavogsvöllur
laugardagur 24. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Burnley
14:00 West Ham - Chelsea
14:00 Sheffield Utd - Brighton
14:00 Man City - Southampton
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Leicester - Crystal Palace
14:00 Leeds - Man Utd
14:00 Fulham - Tottenham
14:00 Aston Villa - West Brom
14:00 Arsenal - Everton
England - Championship
14:00 Watford - Millwall
14:00 Reading - Swansea
14:00 QPR - Norwich
14:00 Nott. Forest - Stoke City
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Coventry - Preston NE
14:00 Cardiff City - Wycombe
14:00 Bristol City - Luton
14:00 Blackburn - Huddersfield
14:00 Barnsley - Rotherham
14:00 Bournemouth - Brentford
Þýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Hertha
13:30 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
13:30 Wolfsburg - Dortmund
13:30 Augsburg - Köln
13:30 Mainz - Bayern
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 Gladbach - Arminia Bielefeld
13:30 RB Leipzig - Stuttgart
13:30 Freiburg - Hoffenheim
sunnudagur 25. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Atalanta - Bologna
13:00 Parma - Crotone
13:00 Fiorentina - Juventus
13:00 Lazio - Milan
13:00 Torino - Napoli
13:00 Cagliari - Roma
13:00 Sassuolo - Sampdoria
13:00 Genoa - Spezia
13:00 Benevento - Udinese
13:00 Inter - Verona
Spánn - La Liga
18:00 Athletic - Atletico Madrid
18:00 Celta - Osasuna
18:00 Eibar - Real Sociedad
18:00 Huesca - Getafe
18:00 Real Madrid - Betis
18:00 Sevilla - Granada CF
18:00 Valencia - Alaves
18:00 Valladolid - Cadiz
18:00 Villarreal - Barcelona
18:00 Elche - Levante
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Akhmat Groznyi
13:00 Ufa - Sochi
13:00 Tambov - Lokomotiv
13:00 Rostov - Arsenal T
13:00 Spartak - CSKA
13:00 Zenit - Rotor
13:00 Dinamo - Khimki
13:00 Rubin - FK Krasnodar