Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 11. nóvember 2020 13:19
Elvar Geir Magnússon
Pablo: KR þarf að taka erfiðar ákvarðanir fjárhagslega
Pablo Puyned í treyju Víkinga.
Pablo Puyned í treyju Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Pablo Punyed hefur yfirgefið KR og gengið í raðir Víkinga en Pablo var kynntur á fréttamannafundi í Fossvoginum í dag. Hann fór í viðræður við KR um nýjan samning en ekki náðist samkomulag.

KR-ingar náðu ekki Evrópusæti og viðræðurnar við Pablo sigldu í strand.

„Samningur minn við KR er að renna út og við náðum ekki samkomulagi um nýjan. Þeir þurfa að taka erfiðar ákvarðanir fjárhagslega og við náðum ekki samkomulagi," segir Pablo.

„Ég vildi vera hluti af því sem er í gangi hjá Víkingi og þeim fótbolta sem liðið spilar. Það eru margir ungir leikmenn og svo reynslumiklir menn eins og Kári og Sölvi. Ég vil vera hluti af liði sem spilar svona fótbolta."

Pablo hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari og vonast til að vinna til verðlauna með Víkingum.

„Víkingar eru með gott lið og frábært þjálfarateymi. Ég er hér bæði til að læra og hjálpa. Ég er mjög spenntur fyrir næsta tímabili."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner