Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   mið 11. nóvember 2020 13:19
Elvar Geir Magnússon
Pablo: KR þarf að taka erfiðar ákvarðanir fjárhagslega
Pablo Puyned í treyju Víkinga.
Pablo Puyned í treyju Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Pablo Punyed hefur yfirgefið KR og gengið í raðir Víkinga en Pablo var kynntur á fréttamannafundi í Fossvoginum í dag. Hann fór í viðræður við KR um nýjan samning en ekki náðist samkomulag.

KR-ingar náðu ekki Evrópusæti og viðræðurnar við Pablo sigldu í strand.

„Samningur minn við KR er að renna út og við náðum ekki samkomulagi um nýjan. Þeir þurfa að taka erfiðar ákvarðanir fjárhagslega og við náðum ekki samkomulagi," segir Pablo.

„Ég vildi vera hluti af því sem er í gangi hjá Víkingi og þeim fótbolta sem liðið spilar. Það eru margir ungir leikmenn og svo reynslumiklir menn eins og Kári og Sölvi. Ég vil vera hluti af liði sem spilar svona fótbolta."

Pablo hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari og vonast til að vinna til verðlauna með Víkingum.

„Víkingar eru með gott lið og frábært þjálfarateymi. Ég er hér bæði til að læra og hjálpa. Ég er mjög spenntur fyrir næsta tímabili."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner