Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 12. apríl 2013 22:06
Hafliði Breiðfjörð
Kristinn Freyr: Vona að Maggi horfi á þetta
Kristinn Freyr fagnar seinna marki sínu í kvöld.
Kristinn Freyr fagnar seinna marki sínu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var þægileikur, fyrri hálfleikur var tiltölulega rólegur af okkar hálfu og þetta var stál í stál. Svo komum við í seinni hálfleikinn og náum að setja tvö mjög snemma og þegar þeir fá rautt spjald var þetta bara búið," sagði Kristinn Freyr Sigurðsson leikmaður Vals eftir 3-0 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í kvöld.

,,Þetta var tiltölulega þægilegt í seinni hálfleik. Ég spilaði ekki fyrri hálfleikinn en í seinni hálfleik var þetta þægilegt," bætti Kristinn við en hann skoraði annað og þriðja mark Vals í kvöld, það síðara glæsilegt með skoti í þverslá og inn.

,,Það er fínt að koma inn og skora tvö. Þá kannski setur hann mig ekki á bekkinn í næsta leik. Ég vil ekki sitja á bekknum, frekar en allir hinir í liðinu. En ég verð bara að spila vel þegar ég kem inná, það er það eina sem dugar."

,,Ég var aðallega farinn að hugsa um næsta leik, og að ég yrði ekki á bekknum þá. Sama á móti hverjum við lendum þá vil ég ekki sitja á bekknum þá. Ég kom skilaboðunum áleiðis í leiknum og svo með þessu viðtali. Ég vona að Maggi horfi á þetta."


Nánar er rætt við Kristinn Frey í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner