Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   sun 12. maí 2013 22:31
Jóhann Norðfjörð
Óli Kristjáns: Stöngin út hjá okkur í dag
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var rólegur eftir 4-1 tap gegn eyjamönnum.

,, Ég er vonsvikinn með að hafa tapað leiknum, eyjamenn áttu sigurinn skilið þegar að maður gerir leikinn upp, nýttu færi sín vel og vörðu markið sitt betur en við gerðum. En þetta bara eitthvað sem getur gerst í fótbolta.''

,, Í fyrri hálfleik fannst mér við vera of fljótir að fara í langa bolta í stað þess að spila honum í svæði og komast í breiddina, vantaði smá þolinmæði þar. Svo þegar að við vorum komnir upp á eyjamennina þá fannst mér vanta þolinmæði þar til að teyma þá aðeins, vorum bráðir.

,, Stöngin inn var meira hjá eyjamönnum og stöngin út hjá okkur í dag, ég held að það sé svona ágætis lýsing á leiknum svona fyrst eftir.''
Athugasemdir
banner
banner