miđ 12. september 2018 16:45 |
|
Leiđ Stjörnunnar og Breiđabliks í úrslitaleikinn
Á laugardagskvöld eigast viđ Breiđablik og Stjarnan í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Leikurinn verđur á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:15.
Breiđablik hefur einu sinni orđiđ bikarmeistari en liđiđ vann Fram eftir vítaspyrnukeppni 2009. Stjarnan hefur tvívegis komist í úrslitin en tapađi í bćđi skiptin.
En hvernig var leiđ ţessara tveggja liđa í úrslitaleikinn ađ ţessu sinni?
Breiđablik hefur einu sinni orđiđ bikarmeistari en liđiđ vann Fram eftir vítaspyrnukeppni 2009. Stjarnan hefur tvívegis komist í úrslitin en tapađi í bćđi skiptin.
En hvernig var leiđ ţessara tveggja liđa í úrslitaleikinn ađ ţessu sinni?
32-LIĐA ÚRSLIT:
Stjarnan 2 - 1 Fylkir
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('17, víti)
1-1 Jonathan Glenn ('20)
2-1 Ari Leifsson ('74, sjálfsmark)
Stjarnan mćtti nýliđum Fylkis í hörkuleik í Garđabćnum ţar sem fimm gul spjöld fór á loft og eitt beint rautt.
Leiknir R. 1 - 3 Breiđablik
0-1 Hrvoje Tokic ('9)
0-2 Hrvoje Tokic ('56)
1-2 Aron Fuego Daníelsson ('82)
1-3 Jonathan Hendrickx ('90)
Breiđablik fór í heimsókn upp í Breiđholt og lék ţar viđ Inkasso-liđ Leiknis í hörkuleik ţar sem heimamenn luku leik tíu. Hrvoje Tokic, sem fór í Selfoss um mitt sumar, skorađi tvö mörk.
16-LIĐA ÚRSLIT:
Stjarnan 5 - 0 Ţróttur
1-0 Baldur Sigurđsson ('36 )
2-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('43 )
3-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('62 )
4-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('80 )
5-0 Hilmar Árni Halldórsson ('89 )
Inkasso-liđ Ţróttar var ekki nein fyrirstađa fyrir Garđbćinga og skorađi Guđmundur Steinn ţrennu í leiknum.
Breiđablik 1 - 0 KR
1-0 Oliver Sigurjónsson ('5)
Blikar sigruđu liđ KR-inga á Kópavogsvelli međ marki Olivers Sigurjónssonar af 24 metra fćri strax á 5. mín leiksins. Tvö rauđ spjöld fóru á loft.
8-LIĐA ÚRSLIT:
Ţór 1 - 2 Stjarnan
1-0 Ignacio Gil Echevarria ('110 )
1-1 Guđjón Baldvinsson ('116 )
1-2 Sölvi Snćr Fodilsson ('118 )
Dramatíkin var svo sannarlega í hámarki ţegar Stjarnan heimsótti Inkasso-liđ Ţórs en eftir ađ hafa lent undir í framlengingu tryggđi Sölvi Snćr Garđbćingum áfram.
Valur 1 - 2 Breiđablik
0-1 Sveinn Aron Guđjohnsen ('20 )
1-1 Sigurđur Egill Lárusson ('51 )
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson ('93 )
Blikar unnu leikinn 2-1 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals. Sigurmarkiđ var flautumark Arnórs Gauta.
UNDANÚRSLIT:
Stjarnan 2 - 0 FH
1-0 Guđjón Baldvinsson ('44)
2-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('85)
Ţađ var mikil stemning í Garđabć ţegar FH-ingar mćttu í stórleik í undanúrslitum. Bitiđ var meira hjá heimamönnum sem unnu 2-0.
Breiđablik 2 - 2 Víkingur Ó. (Breiđablik vann í vítaspyrnukeppni)
0-1 Gonzalo Zamorano Leon ('32 )
1-1 Thomas Mikkelsen ('67 )
1-2 Davíđ Kristján Ólafsson ('105 , sjálfsmark)
2-2 Brynjólfur Darri Willumsson ('120)
Allt stefndi í óvćntan sigur Inkasso-liđs Víkings frá Ólafsvík í framlengingu ţegar hinn ungi Brynjólfur Darri skorađi dramatískt jöfnunarmark.
Vítaspyrnukeppnin
1-0 Thomas Mikkelsen skorađi
1-1 Emir Dokara skorađi
1-1 Michael Newberry klúđrađi
1-1 Davíđ Kristján Ólafsson klúđrađi
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson skorađi
2-1 Nacho Heras klúđrađi
2-2 Ingibergur Kort Sigurđsson skorađi
3-2 Kolbeinn Ţórđarson skorađi
4-2 Damir Muminovic skorađi
Myndband frá Blikar TV - Leiđ Breiđabliks í úrslitaleikinn:
Hvort er @FCStjarnan eđa @BreidablikFC međ betri hóp? Viđ setjum dóminn í hendur lesenda #Fotboltinet https://t.co/G2Iw0zYjbu
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) September 12, 2018
Athugasemdir