Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 13. maí 2024 09:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Sprellimark í Vesturbæ og Víkingur vann FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sjöttu umferð Bestu deildarinnar lauk í gær en hér að neðan er hægt að sjá öll mörk umferðarinnar, sem birt voru á Vísi.

HK-ingar halda áfram að skína og unnu KR-inga í Vesturbænum. Í þeim leik komst HK yfir eftir skelfileg mistök heimamanna, KR skoraði mark sitt beint úr horni og tvö rauð spjöld fóru á loft.

Víkingur vann toppslaginn gegn FH, Breiðablik og ÍA unnu stóra sigra, Valur vann KA og jafntefli varð niðurstaðan í fyrsta leik umferðarinnar sem fram fór í Garðabæ.

KR 1 - 2 HK
0-1 Atli Þór Jónasson ('38 )
0-2 Arnþór Ari Atlason ('65 )
1-2 Atli Sigurjónsson ('78 )
Rautt spjald: Kristján Flóki Finnbogason, KR ('71), Moutaz Neffati, KR ('82)
Lestu um leikinn



Víkingur R. 2 - 0 FH
1-0 Aron Elís Þrándarson ('45 )
2-0 Helgi Guðjónsson ('84 )
Rautt spjald: Nikolaj Andreas Hansen, Víkingur R. ('77)
Lestu um leikinn



Fylkir 0 - 3 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason ('45 )
0-2 Daniel Obbekjær ('55 )
0-3 Benjamin Stokke ('92 )
Lestu um leikinn



Stjarnan 1 - 1 Fram
1-0 Óli Valur Ómarsson ('30 )
1-1 Guðmundur Magnússon ('66 )
Lestu um leikinn



ÍA 3 - 0 Vestri
1-0 Viktor Jónsson ('38)
2-0 Johannes Vall ('57)
3-0 Guðfinnur Þór Leósson ('67)

Valur 3 - 1 KA
1-0 Hólmar Örn Eyjólfsson ('4 )
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('42 , víti)
1-1 Gylfi Þór Sigurðsson ('44 , misnotað víti)
2-1 Patrick Pedersen ('56 )
3-1 Patrick Pedersen ('63 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Breiðablik 15 9 3 3 33 - 19 +14 30
3.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
4.    FH 15 7 4 4 27 - 24 +3 25
5.    ÍA 15 7 3 5 33 - 21 +12 24
6.    Stjarnan 15 6 2 7 27 - 29 -2 20
7.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
8.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
9.    KR 15 3 5 7 25 - 30 -5 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 15 3 2 10 21 - 38 -17 11
Athugasemdir
banner
banner