Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   fös 13. október 2023 21:57
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísak: Man sjaldan eftir annarri eins frammistöðu hjá íslensku landsliði
Ísak í leiknum í dag.
Ísak í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn ótrúlega góður. Ég man sjaldan eftir annarri eins frammistöðu og í fyrri hálfleik, spilanlega séð, hjá íslensku landsliði," sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Íslands, eftir svekkjandi jafntefli við Lúxemborg í undankeppni Evrópumótsins.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Lúxemborg

Fyrri hálfleikur var að mestu leyti frábær og var 1-0 forystan sanngjörn. Strákarnir hefðu átt að vera með stærri forystu, klárlega. En seinni hálfleikur var ömurlegur. Þetta var eins og hvítt og svart.

„Við þurfum að klára leikinn í fyrri hálfleik, 3-0 og málið búið. Seinni hálfleikurinn er allt öðruvísi, alls ekki nógu góður. Það var mjög gaman að spila og sérstaklega vinstra megin með Hákon og Arnóri þar sem við erum með mjög góða tengingu."

„Við sköpum okkur fjögur dauðafæri í fyrri hálfleikurinn. Þeir fá meðvindinn í bakið í seinni hálfleik, en við eigum samt að gera betur. Við verðum að taka það jákvæða með okkur úr fyrri hálfleiknum."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir