banner
mßn 13.nˇv 2017 18:00
Elvar Geir Magn˙sson
Pistill: Pistlar ß Fˇtbolta.net eru vi­horf h÷fundar og ■urfa ekki endilega a­ endurspegla vi­horf vefsins e­a ritstjˇrnar hans.
Rßndřra hvelfingin sem ß a­ framlei­a ßrangur
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson
Icelandair
Borgun
watermark Fylgst me­ Šfingu vi­ Aspire-hvelfinguna.
Fylgst me­ Šfingu vi­ Aspire-hvelfinguna.
Mynd: FourFourTwo
watermark Loftmynd af hvelfingunni.
Loftmynd af hvelfingunni.
Mynd: NordicPhotos
watermark Ivan Bravo.
Ivan Bravo.
Mynd: NordicPhotos
watermark ═slenska landsli­i­ er Ý Katar og mŠtir heimam÷nnum ß morgun.
═slenska landsli­i­ er Ý Katar og mŠtir heimam÷nnum ß morgun.
Mynd: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
═ Katar b˙a menn sig undir ■a­ risastˇra verkefni a­ halda HM Ý fˇtbolta ßri­ 2022. Af m÷rgu er a­ huga Ý framkvŠmdinni, reisa ■arf leikvanga og samg÷nguŠ­ar og sjß til ■ess a­ ÷ll umgj÷r­ sÚ Ý stakasta lagi.

═ ■essa ■Štti er veri­ a­ dŠla miklum peningum en ■a­ er fleira sem ■arf a­ huga a­. Landsli­ Katar ver­ur fyrstu gestgjafarnir frß 1934 (═talÝa) sem tekur ■ßtt Ý lokakeppni HM Ý fyrsta sinn.

Katar hefur ekki veri­ hßtt skrifa­ fˇtboltalandsli­ en ■a­ hefur veri­ unni­ markvisst a­ ■vÝ a­ li­i­ ver­i vel samkeppnishŠft ■egar kemur a­ stˇru stundinni. Og ■a­ kemur ekki ß ˇvart a­ Ý ■essu landi ■ar sem olÝa og gas breytast Ý peninga hafi miklu veri­ til kosta­ til a­ nß ßrangri Ý Ý■rˇttum.

Mi­punkturinn Ý ■vÝ verkefni er Aspire-hvelfingin ■ar sem ein fullkomnasta akademÝa heims er starfrŠkt. Ůar rŠ­ur rÝkjum Ivan Bravo sem starfa­i ß sÝnum tÝma fyrir Real Madrid en er n˙ framkvŠmdastjˇri akademÝunnar.

═ umrŠddri hvelfingu er allt til alls, fj÷ldi Ý■rˇttasala og ■ar ß me­al yfirbygg­ur fˇtboltav÷llur ■ar sem hŠgt er a­ střra hitastiginu. Bravo fÚkk nßnast botnlausan peningabrunn til a­ střra verkefni akademÝunnar. Hann hÚlt mj÷g athyglisver­an fyrirlestur Ý H÷rpu ß sÝ­asta ßri og mŠli Úg sterklega me­ ■vÝ a­ ■˙ horfir ß uppt÷ku frß honum.

═ akademÝuna hafa veri­ rß­nir grÝ­arlega fŠrir ■jßlfarar frß Evrˇpu. Me­ skipul÷g­um hŠtti er fylgst me­ kr÷kkum Ý Katar ni­ur Ý sex ßra aldur og mat lagt ß hvort ■eir geti or­i­ afreks Ý■rˇttamenn. Um ellefa ßra aldur geta krakkar fengi­ skˇlasamning hjß akademÝunni, ■ar sem ■eir stunda nßm ßsamt ■vÝ a­ Šfa tvisvar ß dag.

EmÝrinn Ý Katar lÚt stofna akademÝuna ßri­ 2004 en hann telur a­ Ý gegnum Ý■rˇttir geti ■jˇ­in komi­ sÚr almennilega ß heimskorti­. 2010 opna­i Sepp Blatter umslagi­ ■ar sem kom Ý ljˇs a­ Katar fengi a­ halda HM 2022, umrŠtt umslag er innramma­ Ý sřningarsal Ý h÷fu­st÷­vum knattspyrnusambands lagt. Eftir ■ß ni­urst÷­u var Bravo rß­inn og mikil ßhersla l÷g­ ß fˇtboltann Ý landinu.

2014 var­ U19 landsli­ Katar AsÝumeistari. Allir leikmenn li­sins komu ˙r Aspire akademÝunni.

Xavi, einn besti mi­juma­ur sem fˇtboltinn hefur sÚ­, kom Ý kat÷rsku deildina 2015. Hann er sendiherra fyrir HM 2022 og er byrja­ur a­ mennta sig Ý ■jßlfarafrŠ­um Ý landinu.

Eitt besta dŠmi­ um peningana Ý ■essu er s˙ sta­reynd a­ 2012 keypti Aspire akademÝan fˇtboltafÚlag Ý BelgÝu, Eupen. Tilgangurinn var a­ fß vettvang Ý Evrˇpu fyrir leikmenn ˙r akademÝunni. ═ eignartÝ­ Aspire tˇkst Eupen a­ komast upp ˙r B-deildinni Ý BelgÝu og leikur n˙ i efstu deild. Li­i­ er reyndar Ý ne­sta sŠti sem stendur en Claude Makelele var rß­inn ■jßlfari nřlega og ß a­ rÚtta sk˙tuna vi­.

Me­al leikmanna Eupen er Akram Afif, tvÝtugur sˇknarleikma­ur sem bundnar eru miklar vonir vi­ Ý Katar. ┴ sÝ­asta ßri keypti spŠnska fÚlagi­ Villarreal leikmanninn og var hann ■ar me­ fyrsti Katarinn sem keyptur var Ý La Liga. Hann var keyptur til Eupen og lßna­ur aftur til fÚlagsins sÝ­asta sumar.

Eitt sem er erfitt a­ kaupa er ßstrÝ­a fyrir fˇtbolta. Ůa­ er ■ˇ reynt. Ůa­ er sta­reynd a­ mŠtingin ß deildarleiki Ý Katar er ekki upp ß marga fiska og Guardian hefur fullyrt a­ ˙tlendingar sem starfa Ý landinu fßi greitt fyrir a­ mŠta ß leiki. Ůar er jafnvel tala­ um a­ sumir hverjir klŠ­i sig eins og innfŠddir og eigi a­ lßta Ý sÚr heyra. Ůetta er reynt til a­ b˙a til stemningu ß leikjunum og ■annig lokka heimamenn ß v÷llinn. Margir halda ■vÝ fram a­ ■etta hafi hinsvegar ÷fug ßhrif.

Ůa­ er enn langt Ý HM og vonandi mun fˇtboltaßhugi Katara aukast miki­ ß nŠstu ßrum.

Verkefni­ sem Bravo og hans menn Ý Aspire-hvelfingunni eru a­ vinna a­ er allavega einstakt og ˇneitanlega forvitnilegt. Landsli­ Katar er ßhugavert li­ og spennandi a­ sjß hversu langt ■a­ er komi­ ■egar leikinn ver­ur vinßttulandsleikur gegn ═slandi ß morgun.
Athugasemdir
banner
Nřjustu frÚttirnar
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | f÷s 12. oktˇber 08:25
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | fim 04. oktˇber 17:10
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | mi­ 15. ßg˙st 14:18
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | f÷s 03. ßg˙st 09:45
A­sendir pistlar
A­sendir pistlar | lau 28. j˙lÝ 07:00
Bj÷rn Mßr Ëlafsson
Bj÷rn Mßr Ëlafsson | fim 05. j˙lÝ 17:22
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | fim 28. j˙nÝ 12:37
mßnudagur 15. oktˇber
A-karla Ůjˇ­adeildin 2018
18:45 ═sland-Sviss
Laugardalsv÷llur
■ri­judagur 16. oktˇber
Landsli­ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-AlbanÝa
00:00 Nor­ur-═rland-SlˇvakÝa
16:45 ═sland-Spßnn
Floridana v÷llurinn
fimmtudagur 15. nˇvember
A-karla Ůjˇ­adeildin 2018
19:45 BelgÝa-═sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nˇvember
A-karla Ůjˇ­adeildin 2018
19:45 Sviss-BelgÝa