Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mán 14. apríl 2025 22:39
Haraldur Örn Haraldsson
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hólmar Örn Eyjólfsson leikmaður Vals fékk að líta rauða spjaldið seint í uppbótartíma í kvöld þegar liðið hans gerði 3-3 jafntefli við KR.


Lestu um leikinn: KR 3 -  3 Valur

„Þetta er auðvitað gríðarlega svekkjandi, að fá þetta mark á okkur í lokin sem voru bara því miður mistök af hálfu dómarans. Það er gríðarlega svekkjandi."

KR byrjaði leikinn betur en Valur óx inn í leikinn eftir að leið á fyrri hálfleikinn. Hólmar var samt ekki alveg sammála því að þeir vöknuðu ekki fyrr en á 30. mínútu.

„Við vorum alltaf hættulegir og sköpuðum fullt af færum. En á köflum hefðum við mátt spila betur."

Atvikið þegar Hólmar fær sitt annað gula spjald og KR fær víti er heldur betur umdeilt. Hólmar var alls ekki sammála þeim dóm.

„Það er aukaspyrna utan af kanti og bara svona klassískt. Hann stendur inn fyrir og ætlar að blokka mig, og gerir það. Við hlaupum á hvorn annan, hann dettur síðan ofan á mig og ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur. En hann dæmir síðan víti og rautt, eina sem leikmaðurinn er að gera er að reyna blokka mig, hann er ekki einu sinni að reyna að fara inn í. Svo er þetta líka góðan meter fyrir utan teig. Þannig þetta er bara gríðarlega svekkjandi."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner