Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 14. maí 2015 11:30
Magnús Már Einarsson
Ásgerður Stefanía: Fannst erfitt að vera í rauðum búning
Kvenaboltinn
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að það verði meira en tvö lið að berjast um titilinn. Ég held að þetta verði jöfn barátta," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði Stjörnunnar um komandi baráttu í Pepsi-deild kvenna.

Stjarnan varð Íslands og bikarmeistari í fyrra og liðið stefnir á að vinna titilinn þriðja árið í röð. „Mér fannst þetta erfitt í fyrra. Þó að allir hafi skrifað titilinn á okkur snemma þá var þetta erfitt alveg til enda."

Ásgerður er nýkominn aftur til Íslands eftir að hafa verið í tvo mánuði á láni hjá Kristianstad í Svíþjóð.

„Mér finnst ég hafa grætt á því að fara þó að þetta hafi verið stuttur tími. Þetta er gríðarlega sterk deild og ég veit ekki hvort við áttum okkur á því hvað er mikill munur á deildunum."

„Það eru fleiri góðir leikmenn úti og þú ert að mæta landsliðsmönnum í hverri einustu stöðu í hverjum einasta leik. Hvert lið er með 16-17 góða leikmenn á meðan flest lið heima eru með 7-12 topp klassa leikmenn.,"
sagði Ásgerður sem kann betur við búning Stjörnunnar en búning Kristianstad.

„Mér fannst erfitt að vera í rauðum búning. Ég hélt að rautt myndi fara mér betur. Blátt er það sem fer mér best og mér líður best í."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner