Betkastið valdi úrvalslið fyrri hluta tímabils í neðri deildunum í síðasta hlaðvarpsþætti sínum.
Öll liðin samanstanda af ellefu leikmönnum en hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa verið bestir hingað til.
Öll liðin samanstanda af ellefu leikmönnum en hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa verið bestir hingað til.
Besti leikmaður 2. deildar - Jordan Adeyemo (Ægir)
Besti leikmaður 3. deildar - Viktor Andri Pétursson (Augnablik)
Besti leikmaður 4. deildar - Bjarki Sigurjónsson (KÁ)
Besti leikmaður 5. deildar - Helgi Valur Smárason (KFR)
Eftir tímabilið verður svo valið í úrvalslið ársins þar sem munu bætast við þjálfari og menn á bekk.
Hér fyrir neðan má sjá öll liðin.
Athugasemdir