Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   mán 14. júlí 2025 14:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Birkir Örn Baldvinsson innsiglaði öruggan sigur Hvíta riddarans á ÍH í 3. deildinni með marki fyrir aftan miðju á föstudagskvöldið. Spilað var á Malbikstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Lokatölur urðu 5-0 fyrir heimamenn í Hvíta.

Markið kom á 64. mínútu leiksins, miðvörðurinn kom upp eigin vallarhelming með boltann, sá að Jón Arnar Hjálmarsson markmaður ÍH stóð nokkuð framarlega og Birkir smellhitti boltann eins og sjá má í spilaranum.

Til gamans má geta þess að Birkir Örn er sonur Baldvins Jóns Hallgrímssonar fyrrum keppanda í herra Ísland. Þetta var fyrsta mark Birkis, sem er fæddur árið 2005, í keppnisleik í meistarafokki.

Hvíti riddarinn er í 2. sæti deildarinnar og var að vinna sinn annan leik í röð. ÍH er í miklum vandræðum í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Einungis einn varamaður var á skýrslu hjá ÍH í leiknum.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 12 8 4 0 26 - 10 +16 28
2.    Hvíti riddarinn 12 8 1 3 34 - 17 +17 25
3.    Magni 12 7 2 3 22 - 17 +5 23
4.    Reynir S. 12 6 3 3 26 - 25 +1 21
5.    KV 12 5 3 4 36 - 27 +9 18
6.    Tindastóll 12 5 2 5 29 - 21 +8 17
7.    Árbær 12 4 3 5 28 - 31 -3 15
8.    KF 12 3 5 4 15 - 15 0 14
9.    Sindri 13 3 4 6 19 - 25 -6 13
10.    KFK 13 3 3 7 16 - 27 -11 12
11.    Ýmir 12 2 5 5 16 - 18 -2 11
12.    ÍH 12 1 1 10 19 - 53 -34 4
Athugasemdir