Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   mið 14. ágúst 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Keane hefur áhyggjur af fremsta og aftasta manni Man Utd
Manchester United mætir Fulham í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni á föstudaginn.

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það séu veikir blettir á liðinu og hefur áhyggjur af því að sóknarmaðurinn Rasmus Höjlund og markvörðurinn Andre Onana séu ekki nægilega góðir.

„Þeir hafa marga góða leikmenn en ég hef enn áhyggjur af markverðinum og sóknarmanninum,“ segir Keane.

Keane gagnrýndi Höjlund á síðasta tímabili fyrir að skila ekki meiru fyrir framan mark andstæðingana og honum þótti Onana ekki sannfærandi.

„Ég býst við að United verði miklu betri en á síðasta tímabili. Þeir geta ekki endað í áttunda sæti aftur er það? Þeir geta ekki verið það slæmir? En ég held að þeir komist ekki ofar en fjórða sætið."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner