Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 14. september 2024 18:17
Brynjar Óli Ágústsson
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Lengjudeildin
<b>Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.</b>
Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þrátt fyrir að við unnum ekki leikinn þá er þetta bara geðveik tilfinning,'' segir Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV,eftir 1-1 jaftnefli gegn Leiknir í lokaumferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

Oliver endaði sem markakóngur Lengjudeildarinnar með 14 mörk.

„Bara mjög sáttur. Ég ætlaði mér að verða markahæstur og hefði getað skorað aðeins fleiri, en fjórtán dugði í þetta skipti. MIklu meira consistency hjá mér þetta ár heldur en í fyrra. Það eru leikir sem ég er ósáttur með, en það eiga allir slæma leiki,''

Oliver var spurður út í hvort hann verði áfram hjá ÍBV í næsta ári.

„Eins og er þá er ég í eyjum, ég er náttúrulega samningsbundinn. Ég ætla mér ekkert að hugsa neitt um þetta núna. Ég ætla bara að taka smá frí, þetta er búið að vera svolítið langt tímabil. Mér langar að vera í eyjum og mér finnst ógeðslega gaman að vera í eyjum.''

Oliver var spurður út í hvort það verður ekki alvöru partý í dag.

„Að sjálfsögðu, ég ætla að fagna vel með liðinu og eyjunni sjálfri.'' segir Oliver í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner