Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   fim 14. nóvember 2019 20:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hannes: Mjög gíraðir og peppaðir að klára þetta í umspilinu
Icelandair
Hannes Þór fyrir miðju.
Hannes Þór fyrir miðju.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er tómleikatilfinning einhver," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður landsliðsins, eftir markalaust jafntefli gegn Tyrklandi.

„Við erum búnir að vera með þetta markmið í marga mánuði, að komast á EM með því að klára riðilinn. Við vissum eftir síðasta landsleikjaglugga að það yrði langsótt, en við höfðum trú á þessu."

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  0 Ísland

„Við höfum haft trú á Tyrkjunum og við vissum að ef við myndum vinna þá, þá myndum við setja töluverða pressu á þá."

„Núna er þetta farið, en við erum mjög gíraðir og peppaðir að klára þetta í umspilinu í mars."

Ísland fer að öllum líkindum í umspil í mars um sæti á lokakeppni EM.

Ísland er með 16 stig í þriðja sæti riðilsins, en á ekki möguleika fyrir síaðsta leikinn gegn Moldóvu.

„Það er galið að við séum með 16 stig og eftir fína undankeppni að eiga ekki séns fyrir lokaleik. Við erum búnir að eiga fína undankeppni að mörgu leyti. Tyrkirnir hafa átt frábæra undankeppni og allt fallið með þeim."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner