Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   sun 15. september 2019 19:54
Daníel Smári Magnússon
Brynjar Björn: Óþarfi að henda mönnum út af fyrir smotterí
Brynjar Björn sagði stigið það minnsta sem HK áttu skilið.
Brynjar Björn sagði stigið það minnsta sem HK áttu skilið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var það minnsta sem að við áttum skilið, það var allavega að fá eitt stig útúr þessu. Mér fannst við spila vel, við leystum það að spila upp völlinn og koma okkur í fyrirgjafastöður og ágætis færi. Við fengum kannski ekki mikið af dauðafærum og hefðum getað gert betur í þeim stöðum sem við fengum. Eftir að þeir skora uppúr engu, að þá fannst mér við verið með leikinn í hendi okkar,'' sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK eftir dramatískt jafntefli KA og HK í Pepsi Max deild karla.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

„Uppleggið var bara svolítið eins og leikurinn spilaðist, fara útá kantana og spila framhjá þeirra kantmönnum. Við náðum að komast á bakvið bakverðina trekk í trekk, síðan náðum við upp ákef, sem hafði vantað frá því í síðasta leik. Við megum vera aðeins gráðugir áfram á tímabilinu, þó að það sé lítið eftir af því,'' sagði Brynjar.

Björn Berg Bryde fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. Hvernig horfði sá dómur við Brynjari?

„Óþarfi bara. Ég man ekki hvernig fyrra gula spjaldið var, en mér fannst þetta ekki grófur leikur. Hann var vel spilaður af báðum liðum og heiðarlegur. Mér fannst svona óþarfi að vera að henda mönnum útaf fyrir smotterí.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner