Það er um sannkallaðann botnbaráttuslag að ræða á Elkem vellinum nú dag þegar ÍA tekur á móti Aftureldingu en flautað verður til leiks á Akranesi nú klukkan 16:45. Þar mætast liðin í tveimur neðstu sætum Bestu deildarinnar og ljóst að hart verður barist. Þjálfarar beggja liða hafa nú opinberað byrjunarlið sín og má sjá þau hér að neðan.
Lestu um leikinn: ÍA 1 - 0 Afturelding
Lárus Orri Sigurðsson er ekki að breyta sigurliði og stillir upp sama liði og vann sannfærandi 3-0 sigur á Breiðablik á dögunum.
Hjá gestunum fær Aron Jónsson sér sæti á bekknum frá tapinu gegn FH sem og Benjamin Stokke, Aketchi Luc-Martin Kassi. Inn í þeirra stað koma Arnór Gauti Ragnarsson, Sævar Atli Hugason og Sigurpáll Melberg Pálsson
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
5. Baldvin Þór Berndsen
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Marko Vardic
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
Athugasemdir