16-liða úrslitin í Fótbolti.net bikarnum hófust í gær þegar Grótta var fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitunum með sigri á KFS.
Umferðinni lýkur í kvöld með sjö leikjum. Það er ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn á þessu ári þar sem ríkjandi meistarar frá Selfossi voru ekki gjaldgengir í keppnina.
Liðið sem náði í silfrið í fyrra, KFA, mætir Kára í kvöld.
Þá eru fjórir leikir í Lengjudeild kvenna. Það er toppslagur þar sem Grótta fær ÍBV í heimsókn og þá er einnig botnslagur þar sem Afturelding fær ÍA í heimsókn. KR og Keflavík mætast og Haukar og HK mætast einnig.
Umferðinni lýkur í kvöld með sjö leikjum. Það er ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn á þessu ári þar sem ríkjandi meistarar frá Selfossi voru ekki gjaldgengir í keppnina.
Liðið sem náði í silfrið í fyrra, KFA, mætir Kára í kvöld.
Þá eru fjórir leikir í Lengjudeild kvenna. Það er toppslagur þar sem Grótta fær ÍBV í heimsókn og þá er einnig botnslagur þar sem Afturelding fær ÍA í heimsókn. KR og Keflavík mætast og Haukar og HK mætast einnig.
miðvikudagur 16. júlí
Lengjudeild kvenna
17:15 KR-Keflavík (KR-völlur)
18:00 Grótta-ÍBV (Vivaldivöllurinn)
19:15 Afturelding-ÍA (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Haukar-HK (BIRTU völlurinn)
5. deild karla - A-riðill
19:00 Uppsveitir-KM (Probyggvöllurinn Laugarvatni)
Fótbolti.net bikarinn
18:00 KFA-Kári (SÚN-völlurinn)
19:15 Álftanes-Ýmir (HTH völlurrinn)
19:15 Árbær-Kormákur/Hvöt (Domusnovavöllurinn)
19:15 KFG-Ægir (Samsungvöllurinn)
19:15 Víkingur Ó.-Reynir S. (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Tindastóll-Þróttur V. (Sauðárkróksvöllur)
20:00 KV-Höttur/Huginn (KR-völlur)
Lengjudeild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 10 | 8 | 1 | 1 | 41 - 7 | +34 | 25 |
2. HK | 10 | 6 | 1 | 3 | 21 - 15 | +6 | 19 |
3. Grótta | 9 | 6 | 0 | 3 | 24 - 14 | +10 | 18 |
4. Grindavík/Njarðvík | 10 | 5 | 2 | 3 | 17 - 15 | +2 | 17 |
5. KR | 9 | 5 | 1 | 3 | 22 - 21 | +1 | 16 |
6. Keflavík | 9 | 3 | 3 | 3 | 14 - 12 | +2 | 12 |
7. Haukar | 9 | 3 | 1 | 5 | 12 - 22 | -10 | 10 |
8. ÍA | 9 | 2 | 3 | 4 | 12 - 17 | -5 | 9 |
9. Fylkir | 10 | 2 | 0 | 8 | 14 - 28 | -14 | 6 |
10. Afturelding | 9 | 1 | 0 | 8 | 3 - 29 | -26 | 3 |
5. deild karla - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álafoss | 9 | 7 | 0 | 2 | 30 - 21 | +9 | 21 |
2. Skallagrímur | 9 | 6 | 1 | 2 | 31 - 16 | +15 | 19 |
3. Smári | 9 | 4 | 3 | 2 | 34 - 14 | +20 | 15 |
4. Léttir | 9 | 4 | 2 | 3 | 29 - 21 | +8 | 14 |
5. Hörður Í. | 9 | 3 | 2 | 4 | 27 - 13 | +14 | 11 |
6. KM | 8 | 3 | 1 | 4 | 13 - 11 | +2 | 10 |
7. Uppsveitir | 8 | 3 | 1 | 4 | 11 - 18 | -7 | 10 |
8. Reynir H | 9 | 0 | 0 | 9 | 7 - 68 | -61 | 0 |
Athugasemdir