Grótta er fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins eftir sigur á KFS í gær. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari var á leiknum.
Grótta 3 - 0 KFS
1-0 Björgvin Stefánsson ('19 )
2-0 Caden Robert McLagan ('23 )
3-0 Björgvin Stefánsson ('37 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir