Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   mið 16. júlí 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Grótta fyrst í 8-liða úrslit
Grótta er fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins eftir sigur á KFS í gær. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari var á leiknum.

Grótta 3 - 0 KFS
1-0 Björgvin Stefánsson ('19 )
2-0 Caden Robert McLagan ('23 )
3-0 Björgvin Stefánsson ('37 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner