Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 14. júlí 2025 23:59
Ívan Guðjón Baldursson
Chelsea ber heimsmeistaramerkið í fjögur ár
Mynd: EPA
Chelsea vann HM félagsliða í gærkvöldi og mun því bera sérstakt heimsmeistaramerki á treyjum sínum næstu fjögur ár, eða allt þar til næsta heimsmeistaramót verður haldið.

Chelsea afrekaði það að gjörsigra gífurlega öflugt stórveldi PSG í úrslitaleiknum og vann verðskuldaðan sigur á mótinu.

Heimsmeistaramerkið er svipað meistaradeildarmerkinu nema að það endist lengur, þar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er leikinn á hverju ári.

Enzo Maresca þjálfari Chelsea er að gera frábæra hluti. Honum tókst að vinna Sambandsdeildina og ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn, auk þess að vinna HM í sumar.

   14.07.2025 09:25
Chelsea fékk 84 milljónir punda í verðlaun á HM

Athugasemdir
banner
banner