Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   mið 16. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
EM kvenna í dag - 8-liða úrslitin fara af stað
EM KVK 2025
Mynd: EPA
EM kvenna byrjar aftur að rúlla í kvöld eftir að riðlakeppninni lauk.

Noregur, sem vann A-riðilinn með fullt hús stiga, riðil Íslands, spilar í fyrstu viðureigninni.

Andstæðingurinn er Ítalía sem hafnaði í 2. sæti B-riðils þar sem Belgía undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hafnaði í þriðja sæti.

EUROPE: European Championship, Playoffs - Women
19:00 Noregur - Ítalía
Athugasemdir