„Þetta var frekar rólegur leikur, við vorum ekkert sérstakir, við gerðum það sem við þurftum að gera" Sagði Rúnar Páll eftir sigur Gróttu á KFS.
Rúnar Páll var ekki sáttur með hversu mörg mörk Grótta skoraði og fannst þeir áttu að skora fleiri.
Rúnar Páll var ekki sáttur með hversu mörg mörk Grótta skoraði og fannst þeir áttu að skora fleiri.
„Tveir ungir strákar fengu tækifærið að spila hérna núna, sem er frábært, mjög jákvætt. Þeir stóðu sig ágætlega".
Hrafn Darri Benediktsson fæddur 2009 spilaði sinn fyrsta Meistaraflokksleik fyrir Gróttu.
Rúnar Páll sagði að næsti leikur myndi vera mjög erfiður.
„Við erum að fara spila erfiðan útileik gegn Huginn á Sunnudaginn og við verðum að vera klárir í það".
Athugasemdir