Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   fös 16. ágúst 2013 08:30
Hafliði Breiðfjörð
Daníel Laxdal: Fer að gráta ef ég fæ að lyfta bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun leika Fram og Stjarnan bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 16 á Laugardalsvelli. Fótbolti.net ræddi við Daníel Laxdal, fyrirliða Stjörnunnar, í höfuðstöðvum KSÍ í gær.

Stjarnan tapaði í bikarúrslitaleiknum í fyrra gegn KR en Daníel segir menn reynslunni ríkari núna.

„Það er frábært að vera kominn aftur í úrslitaleikinn. Þetta var frábær dagur síðast fyrir utan úrslitin," segir Daníel.

Stjarnan er talin vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn.

„Það munu allir gefa sig í þennan leik á laugardaginn og þetta verður hörkuleikur. Það er kominn tími til að Stjarnan fari að vinna bikar og það er gott tækifæri til að gera það á laugardaginn."

„Þetta eru tvö hörkulið, blá stúka og þetta verður bara fjör. Ég þrái að vinna, mér er alveg sama hvernig við gerum það bara ef við vinnum," segir Daníel sem segist fara að gráta ef hann lyftir bikarnum.
Athugasemdir
banner