Arsenal vill Phillips, Neto og Gimenez - Chelsea vill Osimhen og Toney - Newcastle vill Andersen
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
Ákvörðunin kom Rúnari á óvart - „Sjá KR-liðið í höndum einhvers annars"
   sun 17. september 2023 20:03
Sævar Þór Sveinsson
Hemmi Hreiðars: Það var fúlt að halda ekki út
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrstu umferð eftir skiptingu í neðri hluta Bestu deild karla.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  2 ÍBV

Þetta voru bara tvö lið sem ætluðu sér sigur og þetta var tiltölulega opinn leikur, kannski aðeins of opinn fyrir minn smekk. Ég var ánægður með okkar spilamennsku og það var hugur í okkur.

Eyjamenn komu til baka eftir að hafa lent undir snemma leiks en fengu svo á sig jöfnunarmark á 85. mínútu.

Það er grútfúlt eftir að hafa lagt rosalegan power í það að koma til baka og vera komnir yfir. Þannig það var fúlt að halda það ekki út.

ÍBV hefur núna gert þrjú jafntefli í röð, en liðið hefur ekki unnið leik síðan 8. júlí og var Hermann því spurður hvað vantaði upp á til þess að ná í þrjú stig.

Það er bara þessi herslumunur eins og fyrri og seinni. Við vorum með betri fókus í seinni hálfleik og komum okkur í betri stöður og vorum ákveðnari.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner