Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
   fim 19. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - 16 liða úrslitin klárast
Mynd: EPA

Það eru þrjú sæti laus í átta liða úrslitum ítalska bikarsins en síðsutu þrír leikir 16 liða úrslitanna fara fram í dag.


Öll liðin sem eftir eru í keppninni spila í Serie A en fyrsti leikur dagsins er viðureign Atalanta og Spezia en sigurvegarinn mætir mætir Inter í átta liða.

16 liða úrslitin er fyrsta umferð stóru liðanna en Bologna lagði Cagliari í 32 liða úrslitum og mætir Lazio sem er að detta inn í keppnina fyrst í 16 liða.

Juventus mætir svo Monza sem vann endurkomu sigur á Udinese í 32 liða.

Leikir dagsins

14:00 Atalanta - Spezia
17:00 Lazio - Bologna
20:00 Juventus - Monza


Athugasemdir
banner
banner