Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 19. júlí.
Elvar Geir og Benedikt Bóas skoða allar helstu fréttirnar úr íslenska boltanum; Evrópuleikirnir, Besta deildin, Lengjudeildin og félagaskipti.
Tómas Bent Magnússon, Eyjamaðurinn á miðju Vals, er gestur þáttarins og Valgeir Valgeirsson, leikmaður Breiðabliks, er á línunni.
Elvar Geir og Benedikt Bóas skoða allar helstu fréttirnar úr íslenska boltanum; Evrópuleikirnir, Besta deildin, Lengjudeildin og félagaskipti.
Tómas Bent Magnússon, Eyjamaðurinn á miðju Vals, er gestur þáttarins og Valgeir Valgeirsson, leikmaður Breiðabliks, er á línunni.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir