Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   þri 19. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KÞ kom til baka í seinni hálfleik
Kvenaboltinn
Helga Kristinsdóttir
Helga Kristinsdóttir
Mynd: ÍR
KÞ 2 - 2 ÍR
0-1 Hafdís María Einarsdóttir ('30 )
0-2 Helga Kristinsdóttir ('45 )
1-2 Sóldís Erla Hjartardóttir ('48 )
2-2 Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem ('73 )

Einn leikur fór fram í 2. deild kvenna í gær þar sem KÞ fékk ÍR í heimsókn.

Liðin eru í C úrslitum en þar eru liðin sem enduðu í 9.-12. sæti í deildakeppninni.

ÍR var í næst neðsta sæti fyrir leikinn og KÞ í efsta sæti. ÍR byrjaði leikinn vel og var með tveggja marka forystu í hálfleik. KÞ minnkaði muninn strax í upphafi seinni hálfleiks og Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem tryggði liðinu stig.

KÞ er áfram í efsta sæti með 15 stig og ÍR áfram í næst neðsta með 10 stig.

Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir, Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Þórdís Nanna Ágústsdóttir (58'), Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir (79'), Birna Karen Kjartansdóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir (66'), Una Sóley Gísladóttir
Varamenn Iðunn Þórey Hjaltalín (66'), Nadía Karen Aziza Lakhlifi, Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (58'), Rebekka Rós Kristófersdóttir (79'), Ragnheiður María Ottósdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Margrét Ellertsdóttir

ÍR Auður Sólrún Ólafsdóttir (m), Sandra Dögg Bjarnadóttir (46'), Ásdís María Frostadóttir, Hafdís María Einarsdóttir, Alexandra Austmann Emilsdóttir, Helga Kristinsdóttir (83'), Suzanna Sofía Palma Rocha (66'), Karítas Björg Guðmundsdóttir (54'), Birta Rún Össurardóttir, Monika Piesliakaite, Steinunn Lind Hróarsdóttir
Varamenn Gná Elíasdóttir, Catarina Martins Sousa Lima (83), Sigrún Pálsdóttir, Þórdís Helga Ásgeirsdóttir (54), Sandra Dís Hlynsdóttir (66), Ásta Hind Ómarsdóttir (46)
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 13 4 3 6 32 - 37 -5 15
2.    Einherji 13 3 3 7 23 - 41 -18 12
3.    ÍR 13 2 4 7 20 - 36 -16 10
4.    Smári 13 0 0 13 3 - 77 -74 0
Athugasemdir
banner