Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   mán 18. ágúst 2025 23:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Real Betis gerði jafntefli gegn nýliðum
Úr leiknum í kvöld
Úr leiknum í kvöld
Mynd: EPA
Elche 1 - 1 Betis
0-1 Aitor Ruibal ('21 )
1-1 German Valera ('81 )

Real Betis gerði jafntefli gegn Elche í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld.

Betis hafnaði í 6. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð en Elche er nýliði eftir að hafa endað í 2. sæti í næst efstu deild í fyrra.

Aitor Rubial kom Betis yfir eftir hraða sókn eftir að liðið vann boltann á miðjunni. German Valera jafnaði metin þegar hann skoraði með skoti úr teignum eftir laglega sókn og þar við sat.

Fyrstu umferð deildarinnar lýkur á morgun þegar Real Madrid fær Osasuna í heimsókn.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 1 1 0 0 3 0 +3 3
2 Vallecano 1 1 0 0 3 1 +2 3
3 Getafe 1 1 0 0 2 0 +2 3
4 Villarreal 1 1 0 0 2 0 +2 3
5 Athletic 1 1 0 0 3 2 +1 3
6 Alaves 1 1 0 0 2 1 +1 3
7 Espanyol 1 1 0 0 2 1 +1 3
8 Betis 1 0 1 0 1 1 0 1
9 Elche 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Real Sociedad 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Valencia 1 0 1 0 1 1 0 1
12 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Sevilla 1 0 0 1 2 3 -1 0
15 Atletico Madrid 1 0 0 1 1 2 -1 0
16 Levante 1 0 0 1 1 2 -1 0
17 Girona 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Celta 1 0 0 1 0 2 -2 0
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
19 Oviedo 1 0 0 1 0 2 -2 0
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
20 Mallorca 1 0 0 1 0 3 -3 0
Athugasemdir
banner