Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
   þri 19. ágúst 2025 17:10
Elvar Geir Magnússon
Sigurður Bjartur í banni gegn ÍBV
Sigurður Bjartur Hallsson verður í banni gegn ÍBV.
Sigurður Bjartur Hallsson verður í banni gegn ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ibrahima Balde, einn besti leikmaður Lengjudeildarinnar, verður ekki með Þór í toppslag gegn Njarðvík.
Ibrahima Balde, einn besti leikmaður Lengjudeildarinnar, verður ekki með Þór í toppslag gegn Njarðvík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Bjartur Hallsson, sóknarmaður FH, er kominn með fjórar áminningar og tekur því út leikbann þegar liðið fær ÍBV í heimsókn á sunnudaginn; í næstu umferð Bestu deildarinnar.

Sigurður Bjartur hefur skorað sjö mörk í síðustu fimm leikjum og verið funheitur upp við mark andstæðingana.

Aganefnd KSÍ kom saman á sínum fræga þriðjudagsfundi í dag og voru leikmenn úrskurðaðir í bann. Þar á meðal Aron Jóhannsson, miðjumaður Aftureldingar, sem verður ekki með í leik gegn Val næsta þriðjudag.

Aron Þórður Albertsson, miðjumaður KR, hefur safnað sjö áminningum og verður í banni þegar KR tekur á móti Stjörnunni á mánudag.

Balde ekki með Þór gegn Njarðvík
Í Lengjudeildinni verða eftirfarandi leikmenn í banni í næstu umferð: Daníel Ingvar Ingvarsson (Fjölni), Emil Ásmundsson (Fylki), Aron Kristófer Lárusson (HK), Bergvin Fannar Helgason (ÍR), Guðjón Máni Magnússon (ÍR), Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík), Aron Lucas Vokes (Selfoss), Gunnar Kjartan Torfason (Völsungi), Ibrahima Balde (Þór) og Juan Guardia Hermida (Þór).



Næstu leikir í Bestu deildinni:

sunnudagur 24. ágúst
17:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
18:00 FH-ÍBV (Kaplakrikavöllur)

mánudagur 25. ágúst
18:00 KR-Stjarnan (Meistaravellir)

þriðjudagur 26. ágúst
18:00 Víkingur R.-Vestri (Víkingsvöllur)
19:15 Valur-Afturelding (N1-völlurinn Hlíðarenda)



Næstu leikir í Lengjudeildinni:

laugardagur 23. ágúst
14:00 Þróttur R.-Selfoss (AVIS völlurinn)
14:00 Leiknir R.-ÍR (Domusnovavöllurinn)
14:00 Grindavík-Fylkir (Stakkavíkurvöllur)
14:00 Fjölnir-HK (Egilshöll)
16:00 Þór-Njarðvík (Boginn)
17:00 Keflavík-Völsungur (HS Orku völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 19 11 4 4 47 - 28 +19 37
2.    Víkingur R. 19 10 5 4 34 - 24 +10 35
3.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
4.    Stjarnan 19 9 4 6 36 - 31 +5 31
5.    Vestri 19 8 2 9 20 - 19 +1 26
6.    FH 19 7 4 8 36 - 31 +5 25
7.    Fram 19 7 4 8 28 - 26 +2 25
8.    ÍBV 19 7 3 9 20 - 26 -6 24
9.    KR 19 6 5 8 40 - 41 -1 23
10.    KA 19 6 5 8 21 - 35 -14 23
11.    Afturelding 19 5 6 8 24 - 30 -6 21
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 18 10 7 1 42 - 19 +23 37
2.    Þór 18 11 3 4 42 - 25 +17 36
3.    Þróttur R. 18 10 5 3 36 - 28 +8 35
4.    ÍR 18 9 6 3 31 - 19 +12 33
5.    HK 18 9 4 5 32 - 24 +8 31
6.    Keflavík 18 8 4 6 38 - 31 +7 28
7.    Völsungur 18 5 4 9 30 - 40 -10 19
8.    Grindavík 18 5 3 10 35 - 51 -16 18
9.    Selfoss 18 5 1 12 20 - 34 -14 16
10.    Leiknir R. 18 4 4 10 18 - 35 -17 16
11.    Fjölnir 18 3 6 9 28 - 42 -14 15
12.    Fylkir 18 3 5 10 25 - 29 -4 14
Athugasemdir
banner