Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   lau 21. september 2019 16:57
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Ég ætla ekki að gefa neitt upp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur stýrði liðinu til sigurs í dag í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Liðið endaði deildina í 4 sætinu en stóra spurningin er hvað gerir Ejub næst?

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 4 -  2 Njarðvík

"Mér fannst við vera frábærir í fyrri hálfleik og það verður alltaf auðvelt að spila þegar maður er búinn að skora. Við skoruðum 3 frábær mörk og áttum rosalega margar flottar sóknir"

Víkingar voru 3-0 yfir í hálfleik eftir að hafa verið með mikla yfirburði í leiknum framanaf en það var ekki alveg sama sagan í byrjun seinni hálfleiksins. Liðið fékk 2 mörk á sig á fyrstu 10 mínútum hálfleiksins

"Við byrjuðum seinni hálfleikinn kæruleysislega og eftir fyrsta markið kom svona smá skjálfti og við fengum annað mark á okkur en ég verð að hrósa mínum leikmönnum að ná að yfirstíga það og koma til baka og ná 4 markinu."

Mikið hefur verið talað um framtíð Ejub undanfarnar vikur en hann er sterklega orðaður við stjórnarstöðuna hjá Fylki.

"Þú þekkir mig nógu vel til að vita að ég er aldrei að fara gefa neitt upp í fjölmiðlum. Ég skulda fólki hérna á svæðinu það að gefa það út persónulega"

Viðtalið má sjá í heild sinni hérna fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner