Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   mán 21. september 2020 23:18
Þorgeir Leó Gunnarsson
Magnús Már: Við sigldum sigrinum í höfn
Lengjudeildin
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti Víking frá Ólafsvík í 17.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Mosfellingar unnu baráttu sigur og stimpluðu sig út úr botnbaráttunni í leiðinni. Magnús Már þjálfari liðsins var sáttur með andann í liðinu „Þetta var ekki besti leikurinn okkar í sumar þegar kemur að spilamennsku. En hrikalega ánægður með strákana. Karakterinn, vinnusemin og baráttan var til staðar og og það skilaði sér. Lögðu allt í þetta, komust yfir og sigldu þessu svo í höfn" Sagði Magnús meðal annars beint eftir leik.

Afturelding fer í 21 stig eftir sigurinn í kvöld og Magnús segir liðið aðeins horfa upp á við núna „Engin spurning, við viljum fara ofar. Þetta hefur verið markmiðið okkar að fara ofar og vera ekki að horfa niður og við höldum því bara áfram. Það eru ennþá fimm leikir eftir af þessu móti. Þó það séu haustlægðir og kuldi eru ennþá nóg af leikjum eftir" Sagði Magnús.

Nánar er rætt við Magnús í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í stöðuna á hópnum, Covid smit í félaginu og næstu verkefni.
Athugasemdir
banner