Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og álitsgjafar Fótbolta.net hafa svarað nokkrum spurningum í tilefni þess. Í dag er komið að síðustu spurningunni að þessu sinni.
Spurning dagsins: Hver er vanetnasti leikmaður deildarinnar?
Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)
Sjá einnig:
Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Nær Man Utd Meistaradeildarsæti?
Hvaða lið verður meistari?
Hvaða hefur komið mest á óvart?
Var rétt hjá Tottenham að reka Villas-Boas?
Mun Luis Suarez halda dampi út tímabilið?
Hvernig myndir þú lýsa Vincent Tan?
Hver er svalasti knattspyrnustjórinn?
Hver er ofmetnastur?
Athugasemdir























