
Breiðablik kom til baka og náði jafntefli gegn Þróttii á AVIS vellinum í Laugardal í kvöld. Það var dramatík á lokasekúndum leiksins þar sem Þróttur vildi fá vítiaspyrnu.
Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 - 2 Breiðablik
Kristín Dís Árnadóttiir fékk boltann í höndina eftir fyrirgjöf frá Caroline Murray en Hreinn Magnússon, dómari leiksinis, dæmdi ekkert og flautaði leikinn af stuttu síðar.
Hafliði Breiðfjörð var mættur á völlinn og náði myndum af atvikinu. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var svekktur.
Athugasemdir