Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   þri 22. apríl 2025 21:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndir: Átti Þróttur að fá víti í blálokin?
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik kom til baka og náði jafntefli gegn Þróttii á AVIS vellinum í Laugardal í kvöld. Það var dramatík á lokasekúndum leiksins þar sem Þróttur vildi fá vítiaspyrnu.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  2 Breiðablik

Kristín Dís Árnadóttiir fékk boltann í höndina eftir fyrirgjöf frá Caroline Murray en Hreinn Magnússon, dómari leiksinis, dæmdi ekkert og flautaði leikinn af stuttu síðar.

Hafliði Breiðfjörð var mættur á völlinn og náði myndum af atvikinu. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var svekktur.
Athugasemdir
banner
banner