Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   þri 23. júní 2015 21:49
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Gunnar: Held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt
Kvenaboltinn
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson, þjálfari Selfyssinga var að vonum svekktur eftir naumt 1-0 tap sinna stúlkna gegn toppliði Breiðabliks í kvöld.

Gunnar segir að eitt atvik hafi skilið liðin af.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Selfoss

„Það var vítaspyrnudómur í fyrri hálfleik, það skildi liðin af. Að mínu mati var það rangur dómur, ég held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt. Ég held hún hafi verið jafn hissa og allir hinir þegar hún fékk vítið."

Þrátt fyrir tapið var Gunnar sáttur við spilamennsku liðsins.

„Heilt yfir er ég sáttur, mjög mikil barátta eins og við vissum að þessi leikur yrði. Það vantaði bara að komast í gegnum þær, þær spiluðu mjög flotta vörn."

Gunnar segir markmiðin skýr, það á að vera í toppbaráttu og berjast um titla.

„Við erum ekki í keppni við Breiðablik. Við erum búin að gefa það út að við ætlum að keppa um titla og vera í toppbaráttu, við ætlum að halda því áfram."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner