
Selfoss tryggði sér sæti í Lengjudeildinni með stórsigri á Völsungi á Húsavík í gær.
Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði þrennu og Sara Rún Auðunsdóttir og Björgey Njála Andreudóttir skoruðu sitt markið hver í 5-0 sigri.
Selfoss er með 40 stig á toppnum, 13 stigum á undan Völsungi sem er í 3. sæti þegar níu stig eru eftir í pottinum.
ÍH er fimm stigum á eftir Selfossi eftir stórsigur á Fjölni en ALma Mathiesen skoraði þrennu í 7-2 sigri.
Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði þrennu og Sara Rún Auðunsdóttir og Björgey Njála Andreudóttir skoruðu sitt markið hver í 5-0 sigri.
Selfoss er með 40 stig á toppnum, 13 stigum á undan Völsungi sem er í 3. sæti þegar níu stig eru eftir í pottinum.
ÍH er fimm stigum á eftir Selfossi eftir stórsigur á Fjölni en ALma Mathiesen skoraði þrennu í 7-2 sigri.
ÍH 7 - 2 Fjölnir
1-0 Aldís Tinna Traustadóttir ('7 )
2-0 Eva Marín Sæþórsdóttir ('21 )
3-0 Alma Mathiesen ('25 )
4-0 Alma Mathiesen ('52 )
5-0 Alma Mathiesen ('54 )
6-0 Unnur Thorarensen Skúladóttir ('79 )
6-1 Kristín Gyða Davíðsdóttir ('85 )
6-2 Aníta Björg Sölvadóttir ('89 )
7-2 Hera Dís Atladóttir ('90 )
Völsungur 0 - 5 Selfoss
0-1 Sara Rún Auðunsdóttir ('16 )
0-2 Guðmunda Brynja Óladóttir ('46 )
0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir ('52 )
0-4 Björgey Njála Andreudóttir ('62 )
0-5 Guðmunda Brynja Óladóttir ('85 )
Völsungur Rakel Hólmgeirsdóttir (m), Árdís Rún Þráinsdóttir, Sylvía Lind Henrysdóttir, Berta María Björnsdóttir (76'), Alba Closa Tarres, Eva S. Dolina-Sokolowska (89'), Ísabella Anna Kjartansdóttir, Katla Bjarnadóttir (84'), Auður Ósk Kristjánsdóttir (76'), Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir
Varamenn Erla Þyri Brynjarsdóttir (89'), Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir (76'), Guðný Helga Geirsdóttir (84'), Hildur Arna Ágústsdóttir, Regína Margrét Björnsdóttir (76')
Selfoss Chante Sherese Sandiford (m), Guðmunda Brynja Óladóttir, Ásdís Embla Ásgeirsdóttir (67'), Juliana Marie Paoletti, Brynja Líf Jónsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir, Védís Ösp Einarsdóttir (84'), Magdalena Anna Reimus (84'), Eva Lind Elíasdóttir, Þóra Jónsdóttir (73'), Sara Rún Auðunsdóttir (67')
Varamenn Anna Laufey Gestsdóttir (67), Soffía Náttsól Andradóttir (84), Hildur Eva Bragadóttir (84), Írena Björk Gestsdóttir (73), Ásdís Erla Helgadóttir (67)
2. deild kvenna - A úrslit
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 14 | 13 | 1 | 0 | 58 - 9 | +49 | 40 |
2. ÍH | 14 | 11 | 2 | 1 | 74 - 18 | +56 | 35 |
3. Völsungur | 14 | 9 | 0 | 5 | 47 - 32 | +15 | 27 |
4. Fjölnir | 14 | 6 | 2 | 6 | 30 - 36 | -6 | 20 |
Athugasemdir