Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
   lau 23. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Morris bjargaði stigi fyrir Derby
Mynd: Derby County
Derby County 1-1 Bristol City
0-1 Scott Twine ('35 )
1-1 Carlton Morris ('86 )

Derby fékk Bristol City í heimsókn í fyrsta leik 3. umferðar í Championship deildinni í gær.

Bristol var ósigrað eftir fyrstu tvær umferðarinar, sigur og jafntefli, en Derby var án stiga.

Bristol var með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og komst verðskuldað yfir þegar Scott Twine kom boltanum í netið. Hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum.

Carlton Morris sá til þess að Derby færi ekki tómhentir úr þessum leik.

Hann skoraði þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma og tryggði Derby sitt fyrsta stig á tímabilinu.

Eins og Twine þá hefur Morris verið heitur fyrir framan markið í upphafi tímabilsins en hann hefur einnig skorað þrjú mörk.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stoke City 2 2 0 0 6 1 +5 6
2 Middlesbrough 2 2 0 0 4 0 +4 6
3 West Brom 2 2 0 0 4 2 +2 6
4 Bristol City 3 1 2 0 5 2 +3 5
5 Coventry 2 1 1 0 5 3 +2 4
6 Birmingham 2 1 1 0 3 2 +1 4
7 Hull City 2 1 1 0 3 2 +1 4
8 Preston NE 2 1 1 0 3 2 +1 4
9 Southampton 2 1 1 0 3 2 +1 4
10 Charlton Athletic 2 1 1 0 1 0 +1 4
11 Leicester 2 1 0 1 3 3 0 3
12 Norwich 2 1 0 1 3 3 0 3
13 Portsmouth 2 1 0 1 2 2 0 3
14 Watford 2 1 0 1 2 2 0 3
15 Swansea 2 1 0 1 1 1 0 3
16 Millwall 2 1 0 1 2 4 -2 3
17 Ipswich Town 2 0 2 0 2 2 0 2
18 QPR 2 0 1 1 2 3 -1 1
19 Derby County 3 0 1 2 5 9 -4 1
20 Wrexham 2 0 0 2 3 5 -2 0
21 Oxford United 2 0 0 2 2 4 -2 0
22 Blackburn 2 0 0 2 1 3 -2 0
23 Sheffield Utd 2 0 0 2 1 5 -4 0
24 Sheff Wed 2 0 0 2 1 5 -4 0
Athugasemdir
banner