Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   lau 23. ágúst 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla 2: Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Vestri varð í gær bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn. Liðið vann Val í úrslitaleik Mjólkurbikarsins, 0-1 urðu lokatölur og var það Jeppe Pedersen sem skoraði eina markið - mark af dýrari gerðinni.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 Vestri

Haukur Gunnarsson var á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner