
Vestri varð í gær bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn. Liðið vann Val í úrslitaleik Mjólkurbikarsins, 0-1 urðu lokatölur og var það Jeppe Pedersen sem skoraði eina markið - mark af dýrari gerðinni.
Lestu um leikinn: Valur 0 - 1 Vestri
Helgi Þór Gunnarsson var á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir