Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   lau 24. júlí 2021 19:24
Arnar Daði Arnarsson
Vilhjálmur: Fannst mörg atriði í leiknum orka tvímælis
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vilhjálmur Kári Haraldsson þjálfari Breiðabliks var að vonum ánægður með stigin þrjú sem liðið náði í, í dag en fannst spilamennskan ekkert upp á marga fiska.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Selfoss

„Mér fannst kannski jafntefli hefðu geta verið sanngjörn úrslit. Við höfum oft spilað betur. Við höfum líka verið rænd stigum, stundum er þetta svona. Það er frábær karakter í stelpunum að klára þetta," sagði Vilhjálmur í viðtali við Fótbolta.net eftir leik.

Fyrsta mark leiksins kom úr vítaspyrnu en fyrr í leiknum hafði Selfoss klikkaði sinni vítaspyrnu.

„Ég upplifði bæðin vítin í leiknum frekar soft. Mér fannst mörg atriði í leiknum orka tvímælis, ekki beint léleg dómgæsla en það var eins og það væri svolítið los á þessu."

Eftir að Breiðablik komst yfir í leiknum jafnaði Selfoss metin einungis nokkrum sekúndum síðar.

„Þetta var smá einbeitingarleysi fannst mér. Við þurfum aðeins að laga það," sagði Vilhjálmur.

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á, í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir