Manchester City tryggði sér sæti í Meistaradeildinni eftir sigur á Fulham í lokaumferðinni í dag.
Tímabilið hefur verið mjög erfitt fyrir City en liðið hefur unnið úrvalsdeildina sex sinnum á síðustu átta árum.
Tímabilið hefur verið mjög erfitt fyrir City en liðið hefur unnið úrvalsdeildina sex sinnum á síðustu átta árum.
„Þetta er eins og að vinna titil út af hindrunum. Þegar slæmt gengi heldur áfram endar maður í 10. til 13. sæti. Það eru örlög liða í úrvalsdeildinni þegar þau eru í þessari stöðu í nóvember, desember eða janúar. Maður getur ekki barist um tiilinn eins og viðhöfum gert í mörg ár," sagði Guardiola.
Athugasemdir