Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 25. nóvember 2021 15:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hin hliðin - Jóhann Arnarsson (FH)
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mesti höstlerinn og meistarinn sjálfur fyrir aftan.
Mesti höstlerinn og meistarinn sjálfur fyrir aftan.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Óskar Atli kæmi mannskapnum heim.
Óskar Atli kæmi mannskapnum heim.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ásgeir Börkur, fyrirmynd.
Ásgeir Börkur, fyrirmynd.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sam Tillen
Sam Tillen
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Ægir er ungur og efnilegur FH-ingur sem fékk sín fyrstu tækifæri með meistaraflokki í sumar. Jóhann kom við sögu í sex deildarleikjum og einum leik í bæði Evrópukeppni og bikar.

Jóhann bar þá fyrirliðabandið í 2. flokki þegar FH varð bikarmeistari í sumar. Í dag sýnir hann á sér hina hliðina.

Fullt nafn: Jóhann Ægir Arnarsson

Gælunafn: Jói en er stundum kallaður C-joe

Aldur: 18 að verða 19 í des

Hjúskaparstaða: föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 9. nóvember 2019

Uppáhalds drykkur: grænn kristall

Uppáhalds matsölustaður: local

Hvernig bíl áttu: hyundai i20

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: ted lasso

Uppáhalds tónlistarmaður: hlusta mest á Birni núna

Uppáhalds hlaðvarp: beint í bílinn

Fyndnasti Íslendingurinn: Auddi, Steindi, Gilz, Sveppi og Pétur Jóhann eru mjög fyndir

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: G-287510 is your Google verification code

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Breiðablik

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: ég snerti ekki boltann á móti Bali Mumba á Reycup

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: margir góðir en Sam Tillen sá besti

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt:

Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Alexander Søderlund, Ronaldo og svo var það einu sinni Ásgeir Börkur

Sætasti sigurinn: titlarnir í yngriflokkunum

Mestu vonbrigðin: tapa úrslitaleik í 3. flokki

Uppáhalds lið í enska: Manchester United

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Myndi vilja fá alla sem eru skemmtilegir

Efnilegasti knattspyrnumaður/kona landsins: Logi Hrafn er ágætur

Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi: margir flotir í FH

Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi:

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Ronaldo

Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Logi er duglegur

Uppáhalds staður á Íslandi: Kaplakriki

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: fékk gat á hausinn og þurfti að klára leikinn með 5cm bómullar húfu

Ertu með einhverja hjátrú tengda fótbolta: borða alltaf beyglu fyrir leik

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: stundum handbolta og nfl

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: nike mercurial vapor

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: sundi

Vandræðalegasta augnablik:

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju og af hverju: ég tæki frændurna Baldur Loga og Loga Hrafn til að hafa gaman og svo Óskar Atla til að koma okkur heim

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ég er hræddur við öll dýr

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Ég bjóst aldrei við því að spila með Matta Villa eftir að hafa horft á leiki með honum í FH sem krakki. Hann er algjör meistari og hefur kennt mér margt

Hverju laugstu síðast: að ég tók upp úr uppþvottavélinni

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum: hlaup á bolta og upphitun

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er: Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: ég myndi spyrja Ronaldo að einhverju góðu


Baldur Logi
Athugasemdir
banner
banner
banner