Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 26. maí 2021 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nadía Atladóttir spáir í fimmtu umferð Pepsi Max-kvenna
Helena Ósk
Helena Ósk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nadía Atladóttir
Nadía Atladóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimmta umferð í Pepsi Max-deild kvenna hefst í kvöld með einum leik og lýkur svo með fjórum leikjum á fimmtudag.

Svava Rós Guðmundsdóttir spáði í fjórðu umferð og var með þrjá rétta. Nadía Atladóttir, leikmaður Víkings í Lengjudeildinni, rýnir í kristalskúluna fyrir komandi umferð.

Stjarnan 3 - 3 Þróttur (Miðvikudag, 19:15)
Þetta verður markaleikur 3-3 allt opið hjá báðum liðum og geggjaður leikur til að sjá🤙🏽

Keflavík 0 - 3 ÍBV (Fimmtudag, 18:00)
ÍBV tekur þennan leik, Keflavík ekki búnar vera sannfærandi í síðustu leikjum lítið búið að gerast, enda erfitt fyrir þær skora á Hjaltalín, það er ef hún er í markinu - fá líklegast á sig mörk ef hún er það ekki😆

Valur 1 - 1 Breiðablik (Fimmtudag, 18:00)
Úffff þetta er leikur!! Annaðhvort verður þetta þvílíkt boring leikur ekkert að gerast, bæði lið vilja ekki tapa og endar 1-1 eða Breiðablik hreinlega tekur þetta sannfærandi 3-1. Fanndís Friðriks loksins í hóp og setur eitt.

Selfoss 0 - 2 Fylkir (Fimmtudag, 19:15)
Selfoss liðið er búið að vera looka þessa dagana ennnn loksins kveikja Fylkis-kjellur á sér og taka toppliðið 2-0 - Helena Ósk mín kona setur bæði mörkin.

Tindastóll 2 - 1 Þór/KA (Fimmtudag, 20:00)
Sælir alvöru slagur fyrir norðan.... hef mikla trú á Tindastóli hundleiðinlegt að mæta þangað að spila, verður erfitt fyrir Þór/KA stelpurnar og Stólarnir taka þetta 2-1.

Fyrri spámenn:
Eva Ben - 3 réttir
Svava Rós - 3 réttir
Guðrún Arnardóttir - 0 réttir (1 frestað)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner