Ellefti sjónvarpsþáttur Fótbolta.net var á dagskrá í dag. Þátturinn er á SportTv á föstudögum klukkan 12:00.
Fyrri hluta þáttarins má sjá hér að ofan í sjónvarpinu.
Fyrri hluta þáttarins má sjá hér að ofan í sjónvarpinu.
Í fyrri hluta þáttarins kom Gunnlaugur Jónsson þjálfari HK í heimsókn og rætt var um Pepsi-deildina og árangur íslenskra félaga í Evrópukeppnunum.
Þátturinn er á föstudögum klukkan 12:00 í beinni vefútsendingu á SportTv.is og einnig sýndur í sjónvarpi á rás 17 í sjónvarpi Símans og 800 hjá Vodafone. Upptaka af honum verður svo sett inn á heimasíðu SportTv
Umsjónarmenn eru Sóli Hólm og Sigurbjörn Hreiðarsson. Áhorfendur geta tekið þátt og komið með uppástungur að umræðuefni með því að hafa samband á @SoliHolm á Twitter.
Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá brot úr eldri þáttum
Athugasemdir
























