Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   mán 26. ágúst 2019 20:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Verða aðrir að velja hvort það komi betri þjálfari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var mjög svo sáttur eftir öflugan endurkomusigur gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 2 -  4 Breiðablik

„FH-ingarnir hefðu getað skorað þrjú eða fjögur, en það var nóg til þess að kveikja í okkur. Við skorum fjögur mörk í Krikanum sem er með ólíkindum. Það sýnir gríðarlegan karakter í þessu liði," sagði Gústi.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig. Þrátt fyrir það hafa verið ýmsar kjaftasögur um framtíð Gústa.

„Ég les stundum fjölmiðla líka, ég les Fótbolta.net og 433. Ég hef orðið var við það, en ég er ánægður í Breiðablik. Við sjáum hvað setur, hvort það komi einhver betri þjálfari en ég, það verða aðrir að velja það. Mér líður vel og miðað við árangurinn þá er ég sáttur. Ég er með samning, en við erum með klásúlu (um riftun á samningi) í báðar áttir. Við munum taka stöðuna," sagði Gústi.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner