Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
Birkir Már: Óþolandi að línuvörðurinn sjái ekki að markvörðurinn ver fyrir utan teig
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Arnar Gunnlaugs: Þú getur alveg eins flippað coin til að ákveða hverjir myndu vinna
Jón Þór: Hann hrynur í jörðina eins og hann hafi verið kýldur og nefbrotinn
Kristrún Ýr: þetta er bara klassískt Keflvískt veður
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Ólafur Kristjáns: Annaðhvort skríður þú undir stein og felur þig eða ferð upp á steininn
Davíð Smári: Heilt yfir pínu svekktur að hafa ekki náð að klára þetta
Árni Guðna: Þetta var bara hræðilegt
Arnar Daníel: Það toppar þetta ekkert
Dragan svekktur að vinna ekki einum færri - „Hafi 120% verið mark"
Chris Brazell: Ég held ég þurfi að leggjast niður
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Haraldur Freyr: Þetta var bardagaleikur
Maggi Már svekktur með spilamennskuna: Strákarnir vita það, við vitum það
Fyrri hálfleikurinn ævintýralega slakur - „Til skammar"
   mán 26. ágúst 2019 20:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Verða aðrir að velja hvort það komi betri þjálfari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var mjög svo sáttur eftir öflugan endurkomusigur gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 2 -  4 Breiðablik

„FH-ingarnir hefðu getað skorað þrjú eða fjögur, en það var nóg til þess að kveikja í okkur. Við skorum fjögur mörk í Krikanum sem er með ólíkindum. Það sýnir gríðarlegan karakter í þessu liði," sagði Gústi.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig. Þrátt fyrir það hafa verið ýmsar kjaftasögur um framtíð Gústa.

„Ég les stundum fjölmiðla líka, ég les Fótbolta.net og 433. Ég hef orðið var við það, en ég er ánægður í Breiðablik. Við sjáum hvað setur, hvort það komi einhver betri þjálfari en ég, það verða aðrir að velja það. Mér líður vel og miðað við árangurinn þá er ég sáttur. Ég er með samning, en við erum með klásúlu (um riftun á samningi) í báðar áttir. Við munum taka stöðuna," sagði Gústi.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner